Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 86

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Síða 86
1881 74 91 Að því er snertir fyrri spurninguna, sjest bvorki af brjefi yðar nje af brjefi 1. sept. sýslumannsins í Norðurmúlasýslu, hve stórar síldartunnur og máltunnur þær eru, sem venjulega eru liafðar í þeim lijeruðmn, er síldarveiði tíðkast í, on tunnumál eru, eins'og sjest meðal annars af riti Bauers um «Maal, Vægt, Mönt», bls. 240—241; fieiri en eitt, og er þar talin máltunna fyrir síld 112 pottar. Jeg er yður samdóma um, að spítalagjaldið rjettilega eigi að greiðast eptir tölu máltunna, og ekki eptir tölu þeirra tunna, sem síld í þann og jiann svipinn kann að vora söltuð niður í, og sem stundum gota verið stœrri, stundum minni, en hin almenna 112 potta síldartunna, en að öðru leyti vorð jcg að skírskota til brjefs míns frá 13. desembor f. á. (stjórnartíð. B. 184), þar sem tekið er fram, að spítalagjaldið eigi að groiðast af Iiverri síldartunnu, eins og hún er útflutt. Að því er snertir síðari spurninguna, takið þjer fram, að eigendur eða formonn þeirra báta eða skipa, sem veiða síldina, eigi að grciða spítalagjaldið af öllum afla sínuin og því einnig af þeim parti af aflanum, er þeir láta í landblut og er jeg vður alveg samdóma um það. 92 — Bl'jef landsbiifðingja ti! umtuKiiniMÍvx i/fir vorðnr- Of/ uustnrtunilœmivu nni l. sept. landskuld a.f þjóðjörð. — í brjefi frá 12. f. ra. hafið þjer, herra amtmaður, óskað úr- skurðar míns um það, hvert GO álnir í sokkum, sem áskildar eru í landskukl af þjóð- jörð í Húnavatnssýslu, megi greiðast eptir því, sem sokkaverðið liefir verið í þessari sýslu að maðaltali uin 5 næstliðin ár, en á ári því, sem nú stendur yfir, sje ekkert sokkaverð tiltekið í verðlagsskránni fyrir tjeða sýslu. Fyrir þvi vil jeg tjá yður til þóknanlegrar leiöbeiningar og birtingar, að jeg sjái ekkert því til fyrirstöðu, að áminnst gjald verði greitt á þann hátt, sem þjer haíið stungið upp á. 93 — Brjef landsllöföingja ti'I umtmuvnsivs i/fir vorHvr- ot/ nusturumdtr.mivu uni 3. scpt. gjöld íil alinenningsþaifa af brennisteinsnámunnm í þingeyjarsýslu. Háðgjafinn fyrir Island hefir 20. júlí þ. á. ritað mjor á þessa leið : «I þóknanlegu brjefi frá 27. maí þ. á. hafið þjor, herra landshöfðingi, lagt það til, að ráðgjafinn gerði nauðsvnlega ráðstöfun til þess, að leiguliðar brennisteins- námanna í þungeyjarsýslu gegni skuldbindingu þeirri, sem að yðar ætlun hvílir á þcim til, samkvæmt 4. grein lejgusamningsins að greiða af höndum skatta þá og skyldur, sem heimilaðar eru eptir hinum almennu landslögum og tilskipunum, einkum gjald til búnaðarskóla samkvæmt tilskipun 12. febrúar 1872, og hafið þjer gotið þess, að gjöld þau, er hvílá á afnotum brennisteinsnámanna liafi ekki orðið innheimt á íslandi, þar sem leiguliðunum hafi aldrei verið afhentar námurnar. Fyrir því læt jeg ekki dragast þjónustusamlega að tjá yður, að það er hvort- tveggja, að það getur verið vafasamt, Jivort greiða eigi skatt af tjeðum brennisteins- námum, eins og jarðeign væri, því þær verða ekki notaðar til ábúðar, Iieldur gefa að eins af sjer brennistein, og liefði varla átt að meta þær til jarðadýrleika, enda eiga lijcr ekki heima ástœður þær, sem komu því til leiðar, að lögskipuð voru gjöld þau til oll- ingar búnaði, er getur um í tilskipun 12. febr. 1872. En livað sem jiví nú líður, þykir ráðgjafanum mjög hæpið, hvort leiguliðarnir verði álitnir notendur námanna, fyr en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.