Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 139

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Page 139
127 1881 4. Fram lagt brjof frá Friðbirni Stoinssyni á Akureyri, 25. maí 1880, jiar sem hann beiðist meðmæla amtsráðsins til þess, að sjer verði veittur svo sem 200 kr. styrkur upp í túnasljettun og aðra jarðabót á landskika nokkrum, sem hann liafði keypt á Oddeyri, af ijo því, sem ætlaö er amtinu af fjárveitingunni til eflingar búnaði. Amts- ráðið áloit þetta fyrirtœki virðingarvert, on gat samt okki mælt með þessari beiðni til landshöfðingja, með því að fje væri lítið fyrir hendi, þar sem þessu amti iilotn- aðist að oins 4000 kr. af nefndri fjárve.iting, og væri holmingurinn af því ætlaður búnaðarfjelögum; af liinum 2000 kr. væru þegar 1050 kr. veittar til sýningar og frœðslumála, og bœnir komnar um allt að 2000 kr. mest til frœðslu í búnaðarleg- um efnum. ltáðinu fannst það lioldur ekki samsvara tilgangi þessarar ijárvcitingar, að verja henni til styrks eða vcrðlauna fyrir verk, sem búið væri að vinna. Amts- ráðið skilur liina umrœddu fjárvoitingu til efiingar búnaði á þann liátt, að liún einkum miði til að styrkja unga og ofniloga menn, sem iíklegir eru til þess aðgeta orðið til frambúðai' til þess að leiðboina mönnum í búnaðarlogum efnum. 5. Forseti lagði fram brjcf landshöfðingja, 27. jan. 1881, um skiptingu milli amtanna á því fje, som veitt er í íjárlögunum 9. gr. C. 4. til eflingar búnaði í landinu. í tilefni af þessu brjefi landshöfðingja lýsti amtsráöið yfir áliti sínu um eptirfylgjandi atriði. I. Amtsráðið áleit enga nauðsyn bora til að breyta að svo komnu því hlutfalli, som komst á með dómsmálastjórnarbrjeli 26. fcbr. 1876 um skiptingar milli amtanna á því fje, sem ætlað or til eflingar búnaði. Hlutfall þotta er miöað við fólks- tölu amtanna, og virðist amtsráðinu þetta hinn cðlilegasti grundvöllur til að byggja á skiptinguna. Ef nú svo reyndist, við hið almenna fólkstal, sem verður á komanda liausti, að hlutfall fólkstölunnar í ömturn landsins liofði raskazt að nokkrum teljandi mun síðan 1870, áleit amtsráðið ]rað rjett, aö breyta skipting fjárins þar eptir. II. Amtsráðinu var eigi fullkunnugt um öll búnaðarfjolög í amtinu. í allmörgum hreppum eru smáíjelög, sem ýmist kallast búnaðarfjolög eða framfarafjclög. Fá- ein þeirra eru búin að standa mörg ár, on flest eru nýlcga stofnuð. Meðal hinna eldri er búnaðarfjelagið í Svínavatnshreppi í Ilúnavatnssýslu, og framfarafjelagið í Grýtubakkahreppi í Pingeyjarsýslu. Af liinum yngri má nefna framfarafjelag Hrafnagilshrepps, Saurbœjarhrepps og Öngulsstaðalircpps i Eyjafjarðarsýslu, sem standa í sambandi hvort við annað. Nú á þessu vori mun vcra stofnað búnað- arfjelag í hverjum lireppi sýslunnar, og er í áformi að þau sameini sig í oina deild sem lijeraðsfjolag. í Fellnahreppi í Norður-Múlasýslu er nýstofnað búnað- arfjelag. í Skagafirði er enn fromur nýlega slofnað svo kallað kynbótafjelag, sem setur sjcr það ætlunarvcrk að bœta kyn hosta, nauta og sauða, en amts- ráðinu er lítið kunnugt um framkvæmdir fjelags ]>essa. Hin clzta og helzta stofnun í amtinu til' eilingar búnaði er búnaðarsjóður amtsins, sem stendur und- ir stjórn amtsráðsins, og sem á 4000 kr. höfuðstól. Vöxtum lians holir á seinni árum einkum verið varið til að kaupa og ínnleiða ný jarðyrkjuvcrkfœri. III. Af þeim 10000 kr., sem fjárlögin 1880—1881 veita hvort árið fyrir sig.til cíl- ingar búnaði, vonaði amtsráðið cptir ]>ví, sem skýrt cr frá að framan, að þessu amti blotnist 4000 kr. alls þetta yflrstandi ár. En þegar amtsráðiö nú eptir fyrirmælum landshöfðingja ætti að gjöra ákveðna tillögu nm, hvernig skipta skyldi helmingi þessarar upphæðar mil.fi búnaðarljelaga þeirra, scm nú væru í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.