Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Qupperneq 145

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Qupperneq 145
Stj órnartíðindi B. 21. 133 1881 sköttum, er leiguliöa bæri að svara að lögum, cn þar á mcðal væri búnaðarskóla- J38 gjaldið. Pótt nú sýslumaðurinn í Þingeyjarsýslu mundi ekki eiga liægt mcð að ná til liins enska leiguliða, þá væri sú bót í máli, að stjórnin hefði tekið á móti tals- verðu geymslufje af leiguliða, er stendur að veði fyrir gjaldinu af námunum og sköttum, er af þoim bæri að svara. Að þessu geymslufje hlyti að vera opinn að- gangur, þegar þannig væri, sem hjer er. Hvað snerti þær þrjár jarðir 1 Svalbarðshrepp, Vatnsenda, Óttarstaði ogKolla- víkursel, er sýslumaður segir að sjeu í eyði, og því ekki liœgt að taka búnaðarskóla gjald af, þá væri þotta að því leyti rjett, að á þessum jörðum væri nú eigi sjer- stakloga búið, eða bœjarhúsum við lmldið. En þcss bæri að gæta, að tvær afþess- um jörðum væru hjáloigur, önnur frá Svalbarði og hin frá Kollavík, og munu því hjáleigur þossar eiga óskipt land úr heimajörðunum, sem notað væri af ábúendum þessara jarða. Væri það alltítt, að hjáleigur ýmist væru byggðar eða lagðar í eyði, en landið notað, hvort holdur sem væri. Hvað lögábýlið Vatnsenda snertir, þá var amts- ráðinu kunnugt, að sú jörð væri, eptir að lnin lagðist i eyði, seld af eiganda henn- ar sveitarfjelagi Svalbarðshrepps, sem nú ætti jörðina og notaði hana einkum fyrir afrjott. Amtsráðið áleit því vafalaust, að hreppsfjelagið ætti að svara búnaðarskóla- gjaldi af Vatnsenda, en ábúondur Svalbarðs- og Kollavíkur af hinum áðurnefndu hjáleigum. 4. l*á kom til umrœðu brjef sýslumannsins í Húnavatnssýslu, dagsott 6. dag f. m., þar sem sýslumaðurinn fer þess á leit við amtsráðiö fyrir hönd sýslunefndarinnar, aB 300 kr. sem á sínum tíma hafði verið varið tíl þjóðhátíðarhalds, mættu fœrast sýslu- sjóðnum til útgjalda, og samþykkti amtsráðið nú, að svo mætti vera. 5. Þai’ næst var rœtt brjef sýslumannsins í Eyjafjarðarsýslu, dags. 14. f. m. um tillag úr landssjóði til fjallvcgagjörðar á Öxnadalsheiði og Vaðlaheiði og annað dags. 20. þ. m. um lOOOkr. tillag til vegarins á austanverðu Sigluljarðarskarði. Amtsráðið var að öllu leyti samdóma sýslumanninum um tillögur hans um alla þessa vegi, og lagði ráðið það enn fremur til og mælti liið bezta fram með, að auk þeirra 3000 kr., sem stungið væri upp á til þessara áðurnefndu vega, yrði veittar á þessu ári af þeim 20000 kr., er íjárlögin ætluðu til fjallvega, 1000 kr. til eystri hlutans af Vaðlaheið- arveginum, 1500 kr. til vegarins yfir Mývatnsöræfi og Himmafjallgarð og 1500 kr. til vegarins yfir Vestdalsheiði. 6. Kom þá til umrœðu, hvort eigi skyldi þegar fara að stofna búnaðarskóla í amtinu af bún- aðarskólasjóðnum, og var samþykkt að skrifa öllum sýslunefndum í amtinu á þessa leið; Búnaðarskólásjóður norður- og austuramtsins, er stöfnaður var með tilsk. 12. febr. 1872 átti í byrjun þ. á. 10640 kr. inustœðu, og mátti þá telja árstekjur hans 1560 kr., þar af um 1180 kr. i búnaðarskólagjöldum, en hitt í vöxtum af leigufje sjóðsins. Amtsráðið áleit nú, að allir muni á eitt sáttir um það, að búnaðarskólar sjeu næzta nauðsynlegir til framfara búskap vorurn, og því sjo mjög œskilegt, að þeir geti komizt á fót svo skjótt sem verða má, enda er og sá tilgangur búnaðarskóla- sjóðanna. En um hitt gœti orðið ágroiningur, hve nær hinn rjetti tími sje til kominn, og livort það fullnœgi tilganginum, að einungis sje stofnaður einn búnað- arskóli fyrir allt norður- og austuramtið, eins og tilsk. 12. fcbr. 1872 virðist eink- um að ætlast til. Amtsráðið er nú þeirrar skoðunar, að það sje eigi að oins hent- ugt, heldur og í raun rjettri alveg nauðsynlegt, bæði sakir hinnar miklu víðáttu amtsins og liinna ólíku landskosta eða náttúrugœða jarðanna, enda í hverju hjeraði, Hinii 20. desember 1881.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.