Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 170

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Side 170
1881 158 171 sínar sanikvæmt 10.—14. grein kosningarlaganna, verði alvarlega ávíttar fyrir þessa 19. des. vanrœkt sína. Um leið og jeg lijer með samþykki þessar tillögur yðar, herra amtmaður, og skora á yður, að tjá hlutaðeigandi bœjarstjórn og sveitarstjdrnum alvarlegar ávítur mínar, vil jeg út af fyrirspurninni í niðurlagi brjefs yðar, geta þess, að viðhafa skuli sakamálamoðferð á málum þeim, sem kunna að rísa út af því, að einhver vanrœkir álíkar skyldur og þær, er að framan getur um. 172 — Brjef laildshöfðiligja lil umlmaniixins yfir sudur- or/ ve.slurnmdœminu um 20. des. sveitarstyrk lianda lijúi. — Með úrskurði yðar, herra amtmaður, frá 21.febr. þ. á. hefir Mýrahreppur í Skaptafellssýslu verið skyldaður til að endurgjalda Breiðdalshreppi í sömu sýslu þá upphæð, sem eptir rjettum reikningi, úrskurðuðum af hlutaðeigandi amtmanni, lielir verið greidd úr sjóði hins síðarnefnda hrepps, sem styrkur b.tnda Jóni nokkrum Jónssyni. Purfamaður þessi ,er fœddur árið 1829 í þeim hluta hins fyrverandi Bjarna- nesshrepps, sem nú nefnist Mýrahreppur. og var hann þar sveitlægur, þegar liann vorið 1868 vistaðist í Breiðdalshreppi, oghefir hann síðan verið kyrríþessum líreppi. Skömmu fyrir jól 1877 var liann af þáverandi húsbónda sínum sendur á annan bœ. Að afloknu erindi sínu lagði hann morguninn eptir á stað lieim til sín án þess að neyta annars en kaffis með brauði og 2 staupa af brennivíni. Á leiðinni kom hann við á öðrum bœ, þar sem lionum aptur var boðið og liann J>áði kaffi með brauði og 2 staup af brenni- víni, og loksins fór liann krók á leið sína, til að koma á enn einn bœ, þar sem hann einnig tjekk kaffi og þar aö auki hálfan pela af brennivíni. Eptir það lá liann úti um nóttina og kól á fótum og annari hendinni, svo að liann lá fram á sumar, og gat ekki gengið að vinnu, og hefir hann sjálfur skýrt frá því, að lnunn skammt frá síðasta bœn- um, er hann kom við á, hafi fengið aðsvif og verið kalinn, þegar liann raknaði við. Jeg verð að vera yður, herra amtmaður, samdóma um, að eptir því, sem komið hefir fram um, hvernig veður og fœrð hafi verið dag þann, er Jón fór þá ferð, er lijer rœðir um, og hvernig staðið hafi á ferðinni, sem Jón sjálfur hafði beiðzt leyfis til að fara, geti ekki komið til tals að álíta, að slys það, er Jón varð fyrir, hafi orsakazt af ótilhlýði- legri breytni húsbónda hans, og að hinsvegar lítill efi geti verið um, að helzta ástœðan til slyssins hafi verið sú, að Jón tók það upp hjá sjálfum sjer að leggja krók á leið sína og að þiggja brennivíns-veitingar þær, er honum voru boðnar. Pessi breytni Jóns verð jeg sömuleiðis að vera yður samdóma um, liafi verið svo ótilhýðileg, að hún verður að baka honum ábyrgð samkvæmt 21. grein tilskipunar um vinnuhjú frá 26. jan. 1866, en af því leiðir aptur, að sveitarstjórninni í Breiðdalshreppi var skylt og heimilt að gegna kröfu húsbóndans um endurgjald á fœði, lækningu og hjúkrun handa hjúinu að svo miklu leyti, sem það ekki sjálft liafði efni á að borga þetta, og að Breiðdalshreppur getur heimtað þennan kostnað sinn endurgoldinn af sveit þurfamannsins. Að því leyti er 4 nafngreindir frændur Jóns í næsta hreppi við. Mýrahrepp hafa brjeíiega boðizt til að endurgjalda legukostnað Jóns, skal það athugað, að dvalárhreppur Jmrfamanns hefir að- gang að framfœrsluhreppi hans um endurgjald á sveitarstyrk, en það er liinn síðarnefndi hreppur, sem á að fylgja fram kröfu um, að styrkur, er lagður hefir verið þurfamanni úr almennum sjóði, verði endurgoldinn af ættingjum hans. Samkvæmt því, sem þannig er tekið fram, skal úrskurður sá, er þjer, herra amt- maður, hafið lagt á þetta mál, óraskaður standa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.