Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Side 14

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Side 14
mann í eftirdragi. Og hver skyldi svo vera í afgreiðslunni hjá Skatt- inum þegar maður á erindi þangað? Enginn annar en A- ... (Sjá: Amgeir) Sjón Anton Þér fannst yfirleitt best að þegja í stað þess að segja það. Um leið rann alltaf upp ljós fyrir viðstöddum. Nafnið þitt er einfaldlega mynd af þessum ótóni og sérkennilegu þögn. Haraldur Jónsson Ari Hjálp! A- er fluttur í næstu götu við mig ... (Sjá: Amoddur) Sjón Ari Eini Arinn, sem ég hef kynnst, var írskur shetter og síðan hefur mér nafnið alltaf fundist hæfa best hundi sem hellir niður olíu- krukku í stofunni og setur síðan upp sakleysissvip sem ég hef enn ekki náð að temja mér. Þess vegna er mér kennt um og ég látin þrífa upp sóðaskapinn. Gerður Kristný Arnar Hvað er eiginlega að gerast með A-. Maður hittir hann í fyrsta skiptið í fimm eða sjö ár og hann er ekkert nema merkilegheitin. 12

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.