Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Síða 16

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Síða 16
Arnór Það var aðeins fyrir orð A- að ég og A- samþykktum A- inn í klík- una. A- var eiginlega af allt öðru sauðahúsi en við hinir; saklaus, ungur drengur. Kannski vorum við fyrst og fremst að misnota okkur hann. Foreldrar hans áttu stórt hús og voru sjaldan heima um helgar. Ég fór að hugsa um þetta fyrir nokkrum dögum þegar ég ók framhjá A- þar sem hann beið eftir strætó. (Sjá: Aðalsteinri) Sjón Arnór Ég fer inn á skrifstofuna hans í þeim erindagjörðum að fá lánaða bók en svo sækir að mér svefn og ég spyr hvort sé nokkur leið að fá að leggja sig. Hann tekur því vel, færir nokkrar bækur til og grefur ofan í gólfið holu handa mér, sest svo við skrifborðið og heldur áfram að punkta hjá sér. Eitt augnablik hvarflar að mér að ég muni kafna en lygni svo aftur augunum og læt pikkið í penn- anum róa mig, reykinn úr sígarettunni hans fylla á mér lungun. Oddný Eir Ævarsdóttir Atli Stóð mig bara djöfulli vel. Get ímyndað mér hvað það fer í taug- amar á liðinu að sjá mig út um allt. Búinn að meika það betur en öll klíkan til samans. A- hlýtur að vera að gera á sig af spælingi, að ég tali ekki um A-. (Sjá: Andrí) Sjón
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.