Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Page 17

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Page 17
Atli ... heimurinn samur hvaðan sem komið er að honum; fremur að hann breyti þeim sem kemur að honum; komi sá sem kemur úr öndverðri átt sér hann alténd fjarvist sína handan heimsins ... Ámi Ibsen Auðunn Fæddur: 21. september 1962. Dáinn: 7. apríl 1998 - og endurfædd- ur sama dag. (Sjá: Arnar) Sjón Auðunn Þegar hann loks eignast sælgætisverslunina sem hann hefur dreymt um frá því hann var lítill drengur getur hann ekki annað en efast um tilgang þess að fá óskir sínar svona ofboðslega upp- fylltar. Þorvaldur Þorsteinsson Auður Takk fyrir síðast kæri A-. Ég verð að viðurkenna að ég átti bágt með mig þegar við komum inn á MacDonalds og þar sat A- með litlu sætu fjölskylduna sína. Það var auðséð á honum að hann hafði ekki hugmynd um hver ég var. Viðtalið birtist þann sjöunda og þá ætti hann að átta sig hvers kyns er. Þakka þér fyrir þag- mælskuna og lánið á myndinni sem þú tókst af okkur A- í þykj- ustusleiknum í skíðaferðalaginu. (Sjá: Atlí) Sjón 15

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.