Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Side 19

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Side 19
Ágúst Bóndinn á næsta bæ lánar okkur hesta. Frænka bannar okkur að fara á stökk. Borgarbúar eru svo léttir því þeir eru alltaf af flýta sér og því er þeim líka hættara við að fljúga af baki en öðru fólki. Gerður Kristný Áki ... lífið er mjóslegið en ævinlega mikils vísir; einkum í bernsku; stundum grennist það enn frekar með aldrinum; einkum ef ákafi bernskunnar fer ekki af því og tilvistin byggist á togstreitu kjarks og kjarkleysis; ekkert meiðir slíkt líf því það svignar eins og reyr ef gerir storm ... Árni Ibsen 17

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.