Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Síða 25

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Síða 25
„Ekki veit ég hver ég er eða hvaðan ég kem,“ segir konan við hlið hans eins og við sjálfa sig og strýkur kusk af borðinu. Maður snýr sér að konu sem situr á móti honum og spyr: „Hvað heitir þú?“ „Ekkert,“ svarar hún kurteislega, „en þú?“ „Allir verða að heita eitthvað,“ er bergmálað skrækróma af aftasta bekk í sal, „blóm heita eitthvað, götur bera nöfn, skýin eru kölluð eitt og annað, jafnvel trén hafa nöfn. Aðeins við sem sitjum hér í myrkrinu í salnum megum vera nafnlaus um stund.“ „Snjókornin heita ekkert, enginn þarf að þekkja þau í sundur. Við horfum bara á þau falla og það er nóg, nægir mér alla vega,“ segir kona á sviðinu ákveðin, „er ég ekki nóg?“ „Á einhver nafnspjald, vegabréf eða önnur skilríki," spyr ráð- settur maður fyrir miðju borðsins. En enginn kannast við að eiga þess háttar pappíra. Gömul kona stendur upp af fremsta bekk úr sal og gengur að sviðsbrúninni og segir lágróma og full vinsemdar við persónurnar á sviðinu: „Hvað stendur í nærbolunum ykkar, hafið þið ekki merkt nöfnin ykkar á bendla sem saumaðir eru inn í hálsmálið, svo nærfötin ykkar ruglist ekki saman í þvotti.“ Allir sem sitja við borðið á sviðinu hrista höfuðið. „Hvað stendur á dyrabjöllunni þinni? Hvað stendur á bréfunum sem þú færð?“ spyr konan vingjamlega og horfir á manninn sem situr næst sviðsbrúninni. „Hvaða bréfum?“ spyr maðurinn hissa. „Ég skal heita Mýfluga og þú Ský?“ segir ein kvennanna við borðið við þá sem situr næst henni. „Hver vill vera Saumnál, Blóm, Héri, Brauðmoli, Könguló, Fjallstoppur eða Sandkorn?“ bætir hún við og lítur yfir hópinn. Allir þegja. „Ég kom hingað til þess að reyna að koma mér í einhverja sögu 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.