Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Side 38

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Side 38
2) plastpokar, margir, með góðum höldum, nýtilegir, 3) lesgleraugu, ein, brún. Oddný Eir Ævarsdóttir Emilía ... hniprar sig í sólheitu skoti; skyggnir hönd yfir augu; hefur skoðun gegnum tíbrá; kyrrðin er hálfrar aldar gömul; feit húsfluga teiknar hana með dökku suði... Ámi Ibsen Erla Fyrst ég sá þig koma með sönginn inní morguninn og loftið fylltist af tónum sem ég tók undir. Næst við flugum saman inní haustið, móts við byrinn og gegnum ljósið. Nú sést þú glitra í gæfuperlu sem aldrei gleymist - gjöf frá þér til mín. Inga Björk Ingadóttir Erla Þegar Erla mamma var í barnaskóla voru þrjár aðrar „Erlur góðar Erlur“ í bekknum hennar, þar af ein Jónsdóttir eins og hún, svo hún lét bæta við sig nafninu Þórdís þegar hún var fermd. Kristín sagði mér í gær að eitt anagramið af Erla er Real! Be for real, won't you baby! Heimurinn var „far too real" fyrir Erlumar sem fæddust milli stríða. Erlur em varnarlausir fuglar, ekkert nema söngurinn, flug- ið, umhyggjan og gæðin. Þórdísar nafnið gæddi Erlu mömmu guðlegri þmmugeðveiki Þórs, sem prýðir alla sem heita -þór, Þór- 36

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.