Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Side 44

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Side 44
Frosti Foreldrar hans brutu lengi heilann um það hvort hann ætti að heita Fylkir eða Fjölnir en ákváðu síðan að bæði nöfnin væru jafn ómöguleg; annað minnti um of á kommúnisma og hitt vakti hug- hrif um þjóðrembu. Þau voru hvorki kommúnistar né þjóðemis- sinnar, þetta fólk, heldur voru þau náttúruböm; grænmetisætur í mussum og þau máttu ekki til þess hugsa að eina bamið þeirra þyrfti að dragast með merkimiða hverfulla mannasetninga. Þau vildu frekar að hann yrði listmálari en verkalýðs- eða þjóðhetja svo þau skírðu hann eftir þeim sem læðist að húsunum á nóttunni og málar þessar fallegu myndir á rúðumar. Eva 42

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.