Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Page 54

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Page 54
Hlín Það er alltaf skrýtið að liggja á grúfu. Finna lítil krúttleg strá teygja sig í mann. Mamma, ég elska þig og það er góð lykt af þér á vor- in. Mikael Torfason Hugrún Ég verð þér ævinlega þakklátur fyrir að sýna mér lófana þína. Þá skildi ég loksins muninn á orsök og afleiðingu. Þú sýndir mér hvemig línur í lófa em jafn greinilegur uppdráttur af hinu ókomna og rákir í steini sýna hina hægu ferð skriðjökulsins og það löngu áður en við rákumst á hvort annað. Haraldur Jónsson 52 j

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.