Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Page 57

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Page 57
Jóhanna Græn kona: Jóhanna á Bjargi: Grannkona ömmu. Linda Vilhjálmsdóttir Jón Kæri vinur. Það er svosem ekkert sérstakt að frétta af Sabinas; síðasta bamum í dalnum. Að vísu rak ég þar inn nefið um daginn. Þá var svartaþoka inná staðnum og nýr barþjónn tekinn til starfa. Ég pantaði einn gin og tónik og skimaði lauslega í kringum mig eftir andlitum. Þótt ég hafi ekki komið auga á neinn í fljótu bragði, er það ekki alveg að marka því skyggnið var semsagt óvenju slæmt. Á einu stigi málsins steig þó gráhærður maður í gráum jakkafötum útúr gráum þokuveggnum. Hann kvaðst heita Gorm. 55

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.