Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Side 59

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Side 59
Kalman Kalman le Sage de Fontenay. Ómælt vesen. Dagur Kári Pétursson Kalman Kalman var nafn á ljósmyndara sem tók myndir, einkum af sjó- mönnum sem sátu fyrir hjá honum í landlegum á vertíðum úti í Vestmannaeyjum. Þegar ég horfði á syfjulega svipinn langaði mig að eiga ljósmyndavél og athuga hvort ekki væri hægt að taka mynd af draumum. Þannig eignaðist ég fyrstu kassamyndavélina rúmlega níu ára. Mér tókst að taka mynd af draumum með því að loka augum og smella af eitthvað út í loftið. Ég get ennþá, ef ég legg aftur augun, séð ljósmyndir af þremur draumum. Guðbergur Bergsson 57

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.