Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Page 63

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Page 63
Laufey ...fer með laufferju til Laufeyjar; án mótþróa; geri að fylgja bylgjuhreyfingunni svo ég verði ekki framandlegur þegar þangað er komið ... Ámi Ibsen Laufey Blóðaldin - að kvöldi hausts ég læt mig sökkva eins og trésins augu í mjúka grasið. Gleym mér ei Lauf, þó æðar þínar dofi fyllir því guli litur þinn eru aðeins leifar geisla minna úr móðurkviði sumars. Inga Björk Ingadóttir 61

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.