Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Page 66

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Page 66
Magnús Sumir vinir mínir þóttust þekkja mann með þessu nafni sem átti að vera svo ógæfusamur að víxla alltaf enni og emmi í orðum og ræðu og ekki nóg með það heldur átti hann að hafa lært til prests í ofanálag. Linda Vilhjálmsdóttir Magnús ... vald hans ótvírætt; getur leyft sér lítillæti sem ekki er tillærður hroki; hlédrægni hans ósvikin; djúpstæð kennd segir að hún komi sálinni best; vald af þessari tegund er alls staðar, því sér stað í öllum hlutum og gerðum en vekur enga sérstaka athygli þess sem veit ekki af því fyrir; Calvino notar sögu af manni með þessu 64

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.