Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Side 67

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Side 67
nafni til að undirstrika mikilvægi snerpu í frásögninni; athygli vekur að hvemig sem frásögninni er hagað, skilar atburðarásin sér alltaf til sögulokanna og persóna hans hefur ekki beðið tjón ... Ámi Ibsen Magnús Ég skal stoppa þig upp, segi ég til að róa hann, og sofa hjá þér á nætuma ef þér er fróun í því - lofaði ég upp í ermina á mér á dánarbeði hans. Oddný Eir Ævarsdóttir Marinó Like we always do... Mikael Torfason Marinó Marinó var kvennabósi í eðli sínu en hann nennti ekki að þrífa sig til þess að ná sér í þriflegar konur. En þrátt fyrir svart hár og brúnu augun vildu konur ekki að hann kæmi nærri sér nema hann skolaði fyrst af sér. Hann vildi það með engu móti og hélt að „hann hefði hann nógu andskoti góðan“ þó hann þyrfti ekki líka að þvo sér. Allar héldu áfram að segja þvert nei. Þá keypti hann sér kassabíl svo konur gleymdu káminu og hann gæti tekið þær upp í til sín og haft þær hjá sér í aftursætinu. En þær létu ekki freista sín og sögðu bara: Maður finnur, þrátt fyrir bensínstybbuna, dauninn af „ostinum" undir pumnni á... „þú veist“. Guðbergur Bergsson 65

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.