Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Side 75

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Side 75
Ragna Ragna er heið og heil eins og goðmögnin sem eru nafnið hennar. Hún gerir allt fyrir alla. Mér þykir mjög vænt um Ragnheiðar. Mér finnst skaði að þær hafi ekki gert meira ráð fyrir sjálfum sér, þær lifa svo mikið fyrir aðra. Þannig er nú með fleiri nöfn, Völur. Hver er ég að segja það, þær eru miklu fullkomnari en ég. Mér finnst samt að þær gætu verið hamingjusamari. Við hin erum flest dýrs- legri og líklega er það ekkert betra. Þórunn Valdimarsdóttir Ragnheiður Frænka kynnir hana alltaf sem vinkonu sína og dóttur sinnar en mig sem frænku sína. Mér finnst miklu stærra að vera vinkona. 73

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.