Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1998, Page 89
Góða nótt, Silja
Sigurjón Magnússon
B JARTU R
Góða nótt, Silja
* * *
Með Góöa nótt, Silja hefur Sigurjón
Magnússon skapað sérlega gott
verk. Þegar best lætur er saga
hans glæsileg. Hún er ætíð áhuga-
verð, um margt óvenjuleg og
gleymist ekki svo auðveldlega,
(Dagur 18, nóv. 1997)
* * * * '/2
Þetta er fimavel skrifað ... þessi maður
á að hætta tryggingasölu og fara að
skrifa.
(Hrafn Jökulsson. Bylgjan)
Sigurjón Magnússon stígur hér
fram með magnaða skáldsögu sem
ber þess merki að vera vel unnin
og þaulhugsuð.
(RÚV17. nóv. 1997)
Góða nótt, Silja
* * *
Bókin er óskaplega vel skrifuð...
Þetta er mjög mögnuð saga, Ég
las hana þrisvar... mér fannst hún
verða betri í hvert sinn. Og hún
situr ennþá í mér.
,,, Hann er feíkilega góður stílísti,
hefur eitthvert sálfræðilegt innsæi.
...Menn sem skrifa svona vel eíga
bara að skrifa.
(Dagsljós)