Ljóðormur - 01.11.1986, Qupperneq 27

Ljóðormur - 01.11.1986, Qupperneq 27
JÓHANN ÁRELÍUS: Ljóð hví ekki spássera með draumbláu kvöldi inn í regnvota grasgræna nóttina og bjóða síðan morgninum góðan daginn glaðvakandi með bros á vör? mér er spurn þegar sólarhringurinn er upphrópunarmerki og uppspretta eilífrar algjörrar birtu, eilífs skammæs Ijóss á þjóðhátíð sumarsins um Jónsmessu í júní... og áður en þú veist eru fíflarnir orðnir biðukollur en ylur birtunnar horfinn eins og dögg fyrir sólu á vetrarbraut (þokan á vaðmálssíðu pilsi beggja vegna Eyjafjarðar og rignir ísnálum á opinbera heimsókn Vigdísar) og berin blána vart í ár. hví ekki spássera glaðvakandi? UÓÐORMURINN____________________ 25

x

Ljóðormur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.