Ljóðormur - 01.11.1986, Síða 35

Ljóðormur - 01.11.1986, Síða 35
FERNANDO PESSOA (1888-1935) Ljóð Alberto Caeiro Ég fer til míns heima og læsi fast glugga. Lampi er borinn inn og ég býð góðar nætur, býð góða nótt með fögnuð í rómnum. Ósköp vildi ég að allt líf mitt væri svona: sólríkir dagar eða dúnmjúkir eftir regn, veðragnýr eins og veröldin ætlaði að farast, lognvær kvöld og á göngu manngrúi sem ég horfi ákafur á út um glugga, síðasta auglit vinar sem horfir á skekið tré og glugga sem er lokað og Ijós að brenna á kveik, enginn lestur, hvergi bærist hugsun-andvaka og það að finna hvernig lífið fer um mig í straumi og handan við rúðuna ríkir þagnardjúpið einna líkast dýrlegum guði í svefni. UÓÐORMURINN Guðbergur Bergsson þýddi 33

x

Ljóðormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.