Ljóðormur - 01.11.1986, Síða 42

Ljóðormur - 01.11.1986, Síða 42
Um höfundana Álfheiður K. Lárusdóttir, f. 1956. Eftir hana er Ijóðabókin Kom (1974). Anton Helgi Jónsson, f. 1955. Eftir hann eru Ijóðabækurnar Undir regn- boga (1974), Dropi úr síðustu skúr (1979) og auk skáldsögunnar Vinir vors og blóma (1982). Guðbergur Bergsson: sjá Ljóðum 3 Gunnar Hólmsteinn, f. 1966. Hann hefur birt eftir sig Ijóð í skólablöðum. Bragi Ólafsson f. 1962. Hann á Ijóð á Ijóðsnældunni Fellibylurinn Gloría og hefur nýverið sent frá sér Ijóðabókina Dragsúg (1986) Hörður Gunnarsson, f. 1962, er nýgræðingur en hefur lesið upp Ijóð á Ijóðakvöldum Ljóðorma. Jóhann Árelíus, f. 1952. Hann hefur gefið út Ijóðabókina Blátt áfram rautt (1983). Jórunn Sörensen, f. 1944. Hún hefur birt eftir sig Ijóð í tímaritum og á auk þess Ijóð í safnritinu Nýgræðingar í Ijóðagerð 1970-1981 Þorvaldur Friðriksson, f. 1952. Hann hefur birt eftir sig Ijóð í Lesbók Morgunblaðsins og í sænska tímaritinu Mosaik. 40 UÓÐORMURINN

x

Ljóðormur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.