Ljóðormur - 01.06.1989, Blaðsíða 27

Ljóðormur - 01.06.1989, Blaðsíða 27
Sveinn Einarsson 25 Sveinn Einarsson Dvergamir Hann faðir minn smíðaði þá úr þunnum fjölum af vindlakössum. Þeir vona handalausir en með haus og tvo fætur. Stóðu misvel uppréttir. Ekki man ég hvað þeir urðu margir áður en yfir lauk, en hver nýr undan tálguhnífnum var á við fæðingu milljóna manna. Þeir hétu Huginn og Muninn; þeir hétu Fjölnii; Mjölnir, Fáfnii; Skírnir og Skæringur, Boði og Baiði og Bölmóður, Daði, Dáviður eins og dvergum ber að heita. En nú hygg ég eftir: allir voru þeir kallar, ugglaust af gamalli goðsögulegri hefð. (eða hugsunarleysi?) Eg man ekki betur en þetta væri býsna skemmtilegt samfélag enda þurfti lítt að sinna smámunum, heimilishaldi, uppþvotti og tiltekt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.