Ljóðormur - 01.06.1989, Blaðsíða 62

Ljóðormur - 01.06.1989, Blaðsíða 62
60 Þórður Helgason þróast til meiri hnitmiðunai', kraftmeiri tjáningar og vand- aðra myndmáls sem oft leynir á sér og færir lesandann undir yfirborðið, á dýpri mið. Kver sem er Eftir Bjöm Þorsteinsson Útg. höfundar 1989. Nýlega leit dagsins ljós ljóðabókin Kver sem er eftir ungan höfund, Bjöm Þorsteinsson, sem Ieitar nú fyrsta sinni hljóm- grunns með ljóðum sínum. I Kver sem er gengur höfundurinn á hólm við tilveru sína sem hann fínnur margt til foráttu. Gjama takast á í ljóðum hans vonin og vonleysið. Vonin er þá fólgin í ýmsum já- kvæðum gildum lífsins, tilveru sem býður upp á frið, ást, samhygð — eitthvert ijós sem lýsir í svarmættinu. Þessi lífsöfl fara enga siguiför í ljóðum höfundar. Sigurvegararnir em myrkrið og tómið, einmanaleikinn og eyðingin. Þar sem bólar á von er hún vart í augsýn. I samræmi við þetta er maðurinn oft sýndur á einmana- legri göngu, reikandi, í leit einhvers sem réttlætir tilveruna, starandi eftir jákvæðum merkjum, bíðandi eftir lífsmarki: „Raunamædd og brostin / stara augu mín útí þykkt svart- nættið,“ segii' í Sársauka sannleikans (13) og „Einmana reikar maðurinn / um auðnina,“ staðhæfir höfundur í Stíl- fcerðum sannindum um lífið (24). Þannig er lífssýn ljóðanna heldur dökk eins og við höfum lengi vanist í ljóðum ungra höfunda á þessari öld. Gallinn er sá að Bjöm glímir enn sem komið er ekki á sannfærandi hátt við dýpstu rök tilverunnar. Til þess skortir hann að því er ég best fæ séð enn reynslu, mehi æfingu og ögun. Reyndari höfundar, eins og Steinn Steinair, sem Björn hefur maigt sótt til, hafa meitlað þessa heimspeki með þeim hætti að varasamt er að fara í sömu spor. Sumum þykir það heldur óviðfelldið er gagnrýnendur seil- ast til skáldanna, setja þau á kné sér og fara að leggja þeim lífsreglurnar: „Svona áttu ekki að gera, heldur svona.“ — Eg ætla samt sem áður að láta þessa kennslu eftir mér. Björn skemmir nefnilega oft fyrir sér með því að sniðganga gmnd- vallarreglur sem öllum skáldum er nauðsynlegt að gera að sínum. Stundum ber á því að höfundur verði langorðaii en hollt er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.