Ljóðormur - 01.06.1989, Blaðsíða 65

Ljóðormur - 01.06.1989, Blaðsíða 65
63 Um höfundana Anna S. Björnsdóttir, f. 1948. Ljóðabók hennar Örugglega ég kom út 1988, en auk þess hafa birst ljóð eftir hana í tímaritum. Alfheiður Lárusdóttir, f. 1956. Eftir hana er ljóðabókin Korn, 1974, en allmörg ijóð efth- hana hafa birst síðan í tímaritum. Berglind Sigurðardóttir, f. 1964. Myndlistainemi. Ljóð eftir hana hafa ekki birst á prenti fyrr en hér. Einar Ólafsson, f. 1949. Sex ljóðabækur eftir Einai' hafa komið út, hin nýjasta er Sólarbásúnan 1986. Eliot, T.S., 1888-1965. Breskt ljóðskáld og bókmenntafræðingur, fæddur í Bandaríkjunum. Eitt frægasta og áhrifamesta skáld 20. aldar. Franz Gíslason, f. 1935. Hefur þýtt ljóð og skáldsögur. García Lorca, Federico, 1898-1936. Spænskt ljóðskáld og leikritahöfundur. Hann var myitur af fasistum í borgai'astyrjöldinni á Spáni. Jóhann S. Hannesson, 1919-1983. Fjórar kvæðabækur komu út eftir hann, hin síóasta Tíundir 1985. Karl Guðmundsson, f. 1924, leikari, ljóða- og leikritaþýðandi. Sigfús Bjartmarsson, f. 1955, höfundur tveggja ljóðabóka: Út um lensportið 1979 og Hlýja skugganna 1985. Símon Jón Jóhannsson, f. 1957, kennari og dagskrárgerðarmaður í útvaipi. Soumagne, Ludwig, f. 1927, þýskt skáld, einkum þekktur fyrir mállýskuljóð sín sem komið hafa út á bókum og hljómplötum. Soumagne er bakait að iðn. Stefán Snævarr, f. 1953. Komið hafa út fjórar ljóðabækur eftir Stefán, hin nýjasta er Hraðar en Ijóðið, 1987. Steinunn Sigurðardóttir, f. 1950. Ljóðabækur hennar eru fjórar að tölu, hin nýjasta Kartöfluprinsessan, 1987. Smásagnasöfn, skáldsaga og fleiri bækur hafa einnig komið út eftir hana. Sveinn Einarsson, f. 1934, fyirv. Þjóðleikhússtjóri, nú dagskrárstjóri Sjónvaipsins. Ljóð eftir hann hafa áður birst í tímaritum. Þóra Elfa Bjömsson, f. 1939. Vakti athygli fyrir ljóð sem hún orti kornung og birtust í Ljóðum ungra skálda 1954. Síðan birtust ekki ljóð eftir hana í fjöldamörg ár. Ljóð eftir Þóru eru einnig í 7. hefti Ljóðorms.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.