Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 29

Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 29
Aldarfjórðungs sjálfstæði 23 MeS árinu 1940 gerbreyttist fjárhagsástandiS. StríSiS og hertaka Englendinga á íslandi margfaldaSi verSmagn útflutnings- ins, og eySsla erlendra hermanna á íslandi og vinnulaun her- stjórnarinnar, greidd fslendingum, gerSu þaS aS verkum aS »ósýnilegu« greiSslurnar urSu fslendingum í hag. Verzlunarjöfn- uSur áranna 1940—41 var hagstæSur um nálega 120 milj. kr., og þó aS hann væri óhagstæSur á árinu 1942 um 48 milj. kr., hafa innieignir fslendinga erlendis frekar vaxiS en minnkaS á árinu, sakir »ósýnilegu« greiSslnanna. Fjárhagur landsins út á viS stendur því nú meS meiri blóma en nokkru sinni fyrr. Hins vegar hefur dýrtiS og almenn verS- hækkun skapaS þjóSinni mikil vandræSi, sem enn eru óleyst. Vonandi hefur íslenzka þjóSin aS striSinu loknu boriS gæfu til aS hafa eignazt þá varasjóSi sem geti staSiS af sér þann fjár- hagslega afturkipp sem stríSslokin hafa eflaust í eftirdragi. Ef fjárhagurinn nú er borinn saman viS ástandiS í lok stríSsins síSasta, virSist þó ekki vera ástæSa til verulegrar svartsýni. Og ummæli margra íslenzkra stjórnmálamanna, sem borizt hafa hingaS, sýna ótvírætt aS þeim eru Ijós þau vandamál sem fram- undan eru. Menningarmál. Breytingarnar á atvinnulífi þjóSarinnar og skiptingu hennar i sveitamenn og bæjabúa hafa vitanlega engu siSur sett mark sitt á íslenzkt menningarlíf en á íslenzk stjórnmál. ErfSamenning íslendinga var öll tengd viS bændastéttina. Hinar nýju stéttir, borgarastétt og verkalýSur, áttu engan annan menningargrund- völl, sem hægt væri aS byggja ofan á án nýsköpunar. íslenzk bæjamcnning var engin til. MeSan langmestur hluti bæjabúa var aSfluttur úr sveitum olli þetta ekki verulegum árekstrum. En á síSasta aldarfjórS- ungi hefur vaxiS upp í bæjum og kauptúnum ný kynslóS sem er ekki lengur í neinu lifrænu sambandi viS íslenzka sveitamenn- ingu, hefur ekki drukkiS hana í sig meS móSurmjólkinni, ef til vill aSeins fengiS einhverja nasasjón af henni í barnaskóla. I3ar aS auki hefur lífsbaráttan harSnaS, ekki sízt hjá hinni vaxandi verklýSsstétt bæjanna, en af því hefur leitt minni tómstundir og tækifæri afgangs til menningarþarfa. Enda væri synd aS segja aS of mikiS hafi veriS gert af hálfu yfirvalda til þess aS veita uppvaxandi æskulýS bæjanna fullnægjandi menningarskilyrSi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.