Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 36

Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 36
30 Guðrún Jónsdóttir frá Prestsbakka Presturinn talar stundum um helvíti. Drengnum rennur kalt vatn milli skinns og hörunds, þegar hann hlustar á þaS. Parna stendur presturinn í stólnum í svartri hempu meS hvítan kraga og rauSar búldukinnar og gljáandi skalla, sem hann þurrkar í sífellu meS hvítum klút. NiSri í kirkjunni sitja bændur og konur þeirra í löngum röSum á slitnum bckkjunum. Þau hlusta meS fjálgleik á orS prestsins, eins og feSur þeirra og mæSur, afar og ömmur, hafa gert á undan þeim. Svo slær presturinn í stólinn, svo aS brakar í feysknum viSnum, og talar um kvalir hinna for- dæmdu og sælu hinna útvöldu. Trúir fólkiS því sem hann segir, og trúir presturinn því sjálfur? Trúir hann aS helvíti bíSi þessa fólks, sem telur saman í huga sínum fangahnappa og sokkaplögg á meSan þaS hlustar? Rokkurinn þýtur. PaS er Hildur gamla aS spinna. Hún kom einn góSan veSurdag meS rokkinn sinn á bakinu og vaSsekk í hendinni. HvaSan hún kom veit drengurinn ekki; einhvers staSar innan úr Dal, var sagt. Hún spinnur fyrir fólk. Hún sezt á rúmiS sem henni er fengiS, leysir um snúrurnar og setur þær á rokkinn, þræSir og byrjar svo aS spinna lopann, sem húsmóSirin hefir fengiS úr verksmiSjunni fyrir ofanaftekna ull. Hún tekur gler- augu upp úr vaSsekknum og setur þau á nefiS, og litla svarta bók Ieggur hún í kjöltu sína. ÞaS eru Passíusálmarnir. Hún opnar þá öSru hvoru og les nokkrar línur, en aSeins nokkrar línur, svo spinnur hún aftur af kappi. Hún er svo lítil og grönn, gráhærS, hrukkótt og lotin, aS drengurinn liefir aldrei séS annað eins. Og hún er svo hvöss í svörum, ef á hana er yrt, aS þaS nálgast reiSi, nema þegar drengurinn talar til hennar, þá er hún góSlátleg. Af hverju skyldi hún lesa Passíusálmana á hverjum degi? hugsar Pórir. Hún hlýtur aS kunna þá utanbókar eins og annaS gamalt fólk, og þaS er heldur engin ánægja aS lesa þá, aS minnsta kosti ekki fyrir þá sem geta komizt hjá því. DauSi og dóms- dagur, synd og glötun! Hver getur skiliS samhengiS í þeirri röksemdaleiSslu! Drengurinn er sér þess ekki meSvitandi aS hann sé syndari. Hann hefir auSvitaS oft veriS óþægur, ekki unniS verkin sin eins fljótt og vel og liann átti aS gera. En var þaS dauSasynd? Fer hann til helvítis ?yrir þaS? Hann á bágt meS aS trúa því, en samt sem áSur getur hann ekki losnaS viS óttann. Angistin læSist inn í hug hans. Ef þaS er satt sem presturinn segir, aS maSur sé eilíflega glataSur ef maSur trúi ekki því sem stendur í kverinu, þessum orSum sem ómögulegt er aS skilja!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.