Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 7

Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 7
Jón Krabbe sjötugur Eftir Jón Helgasort. Jón Krabbe er sonur Danmerkur en dóttursonur íslands, og hefur helgaö ættjörðu móöur sinnar mikinn hluta starfs- krafta sinna. Kristín móöir hans var dóttir Jóns Guðmunds- sonar ritstjóra Pjóðólfs. Hún giftist Haraldi Krabbe, dönskum lækni sem gert hafði dýrafræði, einkum innyflaorma, að sérgrem sinni og varð prófessor við Landbúnaðarháskólann; hann hafði farið til Islands að rannsaka bandorma og vann Islendingum mikið gagn með því að grafast fyrir rætur sullaveikinnar og leggja ráð á um varnir gegn henni. Oft komu íslenzkir gestir á heimili þeirra hjóna, og lét einn þeirra, Porvaldur Thoroddsen, svo um mælt síðar, í endurminningum sínum, að þau hafi jafnan verið »ágæt heim að sækja«. Af börnum þeirra komust fjórir synir upp, og urðu allir hinir nýtustu menn, hver á sínu sviði. Pess sá stað um Kristínu Jónsdóttur að hún var alin upp á helzta menningarheimili Reykjavíkur, því að hún hélt fastara við upp- runa sinn en margar aðrar íslenzkar konur sem gifzt hafa til annarra landa; hún talaði jafnan íslenzku við sonu sína, og het ég heyrt Jón Krabbe segja frá því, að í barnæsku hafi þeir bræður talað bæði málin jöfnum höndum; yfir borðum mæltu 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.