Frón - 01.01.1944, Side 43

Frón - 01.01.1944, Side 43
Islenzk skólamál 37 þrátt fyrir ónóga skólamenntun í bernsku hafa brotizt áfram upp á hæstu menntunartinda. HvaS á þá aS gera til þess aS bæta úr þessu fyrirkomulagi? A5 mínu áliti á fyrst og fremst aS athuga hvar skilyrSi eru fyrir heimangönguskóla. Heimangönguskólarnir eru framtíSar- skólar sveitanna, því aS þeir geta meS bættum útbúnaSi fullnægt nútíma þekkingarkröfum, án þess aS taka börnin frá heimilunum eina einustu nótt. En þaS getur dregizt nokkur hundruS ár, aS skilyrSi verSi fyrir þá um allt land. ASeins tiltölulega þéttbýlar sveitir geta notiS góSs af slíkum skólum. Yfirvöldin verSa aS hafa þaS hugfast, aS engan möguleika má láta ónotaSan til byggingar heimangönguskóla. Yfirvöldin verSa einnig aS gera sér þaS ljóst í sambandi viS byggingu sveitaskóla yfirlcitt, aS sómasamlegir kennarabústaSir eru bráSnauSsynlegir, og stærS þeirra má ekki miSa viS hinar ófrjóu greinar þjóSfélagsins einar. í fjölmörgum sveitum, einkum austan og vestan lands, hagar þannig til, aS heimangönguskólar koma alls ekki til greina. Á slíkum stöSum er heimavistarskólinn eina úrræSiS. Ég dreg ekki dulur á, aS ég tel heimavistarskólana neySarúrræSi, þar sem þeir verö'a aS taka börnin frá heimilunum svo mánuSum skiptir. »En nýta flest í nauSum skal, og nú er ekki á betra val«. íslenzk sveitabörn verSa aS njóta kennslu, sem sé í samræmi viS kröfur 20. aldar; þá kennslu geta farskólarnir ekki látiS í té, og þjóS- félagiS verSur því aS sjá um byggingu nægilega margra heima- vistarskóla. Sú reynsla sem enn hefur fengizt á slíkum skólum er aSeins 20 ára, því aS fyrsti heimavistarskóli á íslandi var byggSur 1923. En þaS er gleSilegt, aS alls staSar þar sem ég hef haft spurnir af, hafa skólarnir gefizt vel, og ekkert héraS, sem hefur byggt heimavistarskóla, gæti hugsaS sér aS hverfa aftur til farkennslunnar. Til aS tryggja heimavistarskólunum sem allra bezta starfskrafta, væri heppilegt aS stjórn þeirra yrSi ekki falin yngri kennurum en 25—30 ára, enda hafi þeir þegar sýnt góSa uppeldishæfileika í kennslustarfi. Þegar skólabyggingum sveitanna er komiS í þaS horf, sem hér hefur veriS minnzt á, getur þjóSfélagiS gert sömu þekkingar- kröfur til bæja- og sveitabarna. Gamla fyrirkomulagiS meS heimakennslu á sér enga lífsvon lengur. BæSi er fólkseklan í sveitunum nú svo tilfinnanleg, aS fullorSnu fólki vinnst eigi tími til aS sinna kennslustörfum, og

x

Frón

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.