Frón - 01.01.1944, Síða 22

Frón - 01.01.1944, Síða 22
16 Jakob Benediktsson gegn stjórninni í þessu atriÖi. Á þingi 1931 var lagt fram frum- varp til breytingar á kjördæmaskipuninni, en áður en þaS væri útrætt, lögSu SjálfstæSismenn fram vantraustsyfirlýsingu á stjórn- ina. Allar likur voru til aS hún yrSi samþykkt, svo aS Tryggvi Pórhallsson tók þaS ráS aS rjúfa þing, þar sem hann taldi engar líkur til aS SjálfstæSismenn og AlþýSuflokkurinn mundu geta myndaS stjórn. Þessar aSgerSir mæltust misjafnlega fyrir og urSu um þær harSar deilur. ForsætisráSherra sat áfram, en hinir tveir ráSherrarnir lögSu niSur völd fram yfir kosningar, og kom SigurSur Kristinsson í staS þeirra. ViS kosningarnar í júni 1931 unnu Framsóknarmenn mikinn sigur, bættu viS sig 4 þingsætum og fengu meS því meiri hluta í þinginu. Ranglæti kjördæmaskipunarinnar kom ennþá greinilegar í ljós en viS kosningarnar 1927. Framsókn hefSi aS tiltölu viS atkvæSafjölda ekki átt aS fá nema 15 þingmenn í staS 23, og hinir flokkarnir aS sama skapi meira. AlþýSuflokkurinn missti eitt þingsæti sakir framboSs kommúnista. Reir fengu aS vísu engan þingmann en 1175 atkvæSi. Eftir kosningarnar myndaSi Tryggvi Pórhallsson stjórn aS nýju meS Jónasi Jónssyni og Ásgeiri Ásgeirssyni. Pó aS Fram- sóknarflokkurinn hefSi meiri hluta í sameinuSu þingi og í neSri deild, gátu stjórnarandstæSingar hindraS allar athafnir stjórnar- innar í efri deild, því aS þar höfSu Framsóknarmenn aSeins helming atkvæSa. Þessa aSstöSu notuSu stjórnarandstæSingar sér á þinginu 1932, þegar kjördæmamáliS kom aftur til umræSu. Stjórninni var því nauSugur einn kostur aS segja af sér. Sam- steypustjórn var síSan mynduS til aS koma fram stjórnarskrár- breytingu. ForsætisráSherra varS Ásgeir Ásgeirsson, og meS honum skipuSu ráSherrasess Þorsteinn Briem og Magnús GuS- mundsson. Nú var enn kosiS 1933, en kosningarnar urSu Fram- sóknarmönnum mikil vonbrigSi; SjálfstæSismenn unnu 5 þingsæti og AlþýSuflokkurinn 1. AthyglisverS var sérstaklega hin mikla aukning verklýSsflokkanna samanlagSra (19,1 % 1931, en 26,7 % 1933). Stjórnarskrárbreytingin var nú samþykkt. Kjördæmin héldust hin sömu og áSur, en tveim þingmönnum var bætt viS í Reykja- vík. Landkjör var afnumiS, en í staSinn sett allt aS 11 uppbótar- þingsæti til aS jafna ranglæti kjördæmakosninga. Kosningarréttur og kjörgengi var bundiS viS 21 árs aldur. Á þinginu 1933 leit- aSi meiri hluti Framsóknarflokksins samvinnu viS AlþýSu-

x

Frón

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.