Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 34

Frón - 01.01.1944, Blaðsíða 34
Endurminningin Eftir A. S. Púsjkín. Sigfús Blöndal þýddi úr rússnesku. (Með bragarhætti frumkvæðisins). Er fyrir moldarbörn dag-glaumur úti er og yfir þöglum borgarstrætum nóttin hálfgagnsæja blæjuna breiSa fer meS blundi, dagsverks launum sætum, — stund líÖur eftir stund, hraSfleygar fljúga hjá, — ég festi’ ei svefn í kyrrð og dimmu, — af kvölum engist ég og sárt mér svíSa þá samvizku nöSrubitin grimmu. Draumarnir vella fram, sorganna hrellir her, og hugrenningar þungar pína, en Endurminningin þá orSlaus fyrir mér upp rekur löngu skrána sína. MeS viSbjóS les ég þar ævinnar skuldaskrá, ég skelf og bölva lífi mínu, beisk er mín iSrun þá og beisk mín tárin þá, en burt ég get ei máS þar línu. Aths. Petta er eitt af þeim þremur kvæðum, sem Tolstoj taldi bezt ort á rússnesku, og tók upp í alþýðulestrarbók sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.