Frón - 01.01.1944, Qupperneq 19

Frón - 01.01.1944, Qupperneq 19
Aldarfjórðungs sjálfstæði 13 Á einstakar kosningar og viðhorf flokkanna til þeirra verður lítið eitt drepiS hér á eftir, þó aS þar verSi fariS fljótt yfir sögu. ViS fyrstu kosningar eftir 1918, kosningarnar um stjórnar- skrárbreytinguna 1919, kom þaS eitt skýrt í ljós aS gömlu flokkarnir, Heimastjórnar- og SjálfstæSisflokkurinn, voru farnir aS riSlast verulega. Meira en fjórSungur þingmanna taldi sig utan flokka, og ýmsir í gömlu flokkunum skiptu um flokka á næstu þingum. Deilumál gömlu flokkanna voru úr sögunni meS sam- bandslögunum. ÞaS sem helzt hélt flokksleifunum saman var því persónulegt fylgi viS gamla og reynda forustumenn. HöfSingi Heimastjórnarmanna var Jón Magnússon, en meS SjálfstæSis- mönnum bar mest á þeim SigurSi Eggerz og Bjarna Jónssyni frá Vogi. Stjórnin sem setiS hafSi aS völdum 1918 var samsteypustjórn: Jón Magnússon forsætisráSherra frá Heimastjórnarflokknum, Sig- urSur Eggerz frá SjálfstæSismönnum og SigurSur Jónsson frá Yztafelli frá Framsóknarmönnum. Eftir kosningarnar urSu stjórn- arskipti (1920). Jón Magnússon sat áfram sem forsætisráSherra og meS honum þeir Magnús GuSmundsson og Pétur Jónsson. Vegna óvissunnar um flokkaskiptingu þingsins var stjórnin ekki föst í sessi. Eftir lát Péturs Jónssonar (1922) snerust Framsóknar- menn, SjálfstæSismenn og nokkrir flokksleysingjar gegn stjórn- inni, svo aS hún komst í minni hluta og varS aS segja af sér. SigurSur Eggerz myndaSi þá stjórn meS þeim Klemensi Jónssyni og Magnúsi Jónssyni. Eftirköst stríSsins bökuSu íslendingum mikla fjárhagserfiS- leika á þessum árum, og þingmenn urSu ekki á eitt sáttir um aSgerSir. MikiS var deilt um afnám ríkiseinkasölu á olíu og tóbaki. Framsóknarmenn vildu halda í einkasölurnar, en þeir þingmenn sem frekast mátti líta á sem fulltrúa borgarastéttar- innar vildu afnema þær. Um þessar mundir urSu íslendingar í fyrsta sinn fyrir ofriki stærri þjóSar í viSskiptamálum, þegar Spánverjar kúguSu þá til aS leyfa innflutning á léttari víntegund- um (1922). AS vísu voru vínsölunni settar strangar hömlur, en fyrsta skarSiS var höggviS í bannlögin, og í þetta sinn gegn vilja þings og þjóSar. Þegar dró aS kosningum 1923 gerSu Heimastjórnarmenn og SjálfstæSismenn kosningabandalag gegn Framsóknarmönnum og AlþýSuflokknum, og höfSu meSal annars afnám allrar ríkis- einkasölu aS stefnuskráratriSi. Framsóknarflokkurinn fékk 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.