Frón - 01.01.1944, Qupperneq 27

Frón - 01.01.1944, Qupperneq 27
Aldarfjórðungs sjálfstæði 21 þangaS sílækkandi. 1933 var hún 34.000 tonn, 1935: 13.500, 1936: 4.200 og 1937: 578 tonn, en síSan fór hún aftur ögn hækkandi fram aS stríSinu. AS vísu var nokkuS af þessum markaSsmissi unniS upp á öSrum mörkuSum (einkum i Portúgal), og eins fór ísfiskssalan vaxandi í hlutfalli viS söluna á saltfiski. Fiskfram- leiSendur mynduSu meS sér sölufélag til aS draga úr markaSs- erfiSleikum, og var sá félagsskapur síSar settur undir eftirlit opinberrar nefndar og ráSstafanir gerSar af hálfu þings og stjórnar til aS leita nýrra markaSa. En þrátt fyrir alla þessa viSIeitni minnkaSi saltfisksframleiSslan stórkostlega, enda voru árin eftir 1936 mjög bág aflaár. 1930 voru flutt út 72.000 tonn af saltfiski, en 1937 aSeins um 28.000 tonn, 1939 um 38.000 tonn. 1930 var andvirSi saltfisksins um 59 % af öllum útflutningi, en 1939 aSeins um 23 %. En þegar þorskurinn brást hljóp síldin í skarSiS. Á árunum 1937—39 varS síld og síldarafurSir hæsti HSurinn í útflutningi Islendinga, enda veiddist þá meira af síld en nokkru sinni fyrr. Auk þess voru teknar upp nýjar og betri verkunaraSferSir, og framleiSsla á síldarmjöli og síldarolíu hefur fariS sívaxandi. SildariSnaSur af ýmsu tagi hefur nú um nokkurra ára skeiS veriS helzta iSngrein íslendinga sem vinnur aS útflutningsvörum. ISnaSur hefur yfirleitt færzt í vöxt á íslandi eftir 1930, en útfluttar iSnaSarvörur hafa, auk síldarafurSa, nær eingöngu veriS niSursuSuvörur. Vöxt iSnaSarins og gildi hans fyrir afkomu þjóSarinnar má nokkuS marka af því, aS innflutningur á neyzlu- vörum hefur minnkaS hlutfallslega á síSari árum. Á árunum 1921 —22 voru neyzluvörur 47,9 % af innflutningnum, en 1937 aSeins um 35 %. Þess ber þó aS gæta, aS innflutningur á neyzluvörum var mjög takmarkaSur árin eftir aS kreppan skall á, og háir tollar hafa veitt innlendum iSnaSi betri söluskilyrSi. LandbúnaSurinn varS sízt fyrir minna áfalli af kreppunni en sjávarútvegurinn. AfurSaverSiS féll niSur í þriSjung verSsins 1929, og markaSshorfur versnuSu stórum. NorSmenn takmörkuSu mjög saltkjötsinnflutning, og meS samningum tókst ekki aS fá fluttan þangaS ncma lítinn hluta þess saltkjöts sem þeir höfSu áSur keypt. Þetta varS til þess aS megináherzlan var nú lögS á framleiSslu frystikjöts, sem selt var til Englands. En áSur en áhrifa þessarar breytingar fór aS gæta, höfSu bændur átt viS mjög þröngan kost aS búa. ÁriS 1932 var andvirSi útfluttra landbúnaSarafurSa aSeins 2,8 milj. kr. eSa 6 % af öllum út-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.