Frón - 01.01.1944, Side 57
Orðsending
51
og því er hún líka tæki. Og svo rökræðiS þér áfram, aS tæki
beiti þá tæki! Ég myndi nú ekkert amast viS þessari forngrísku
rökskylmingu ySar viS sjálfan ySur, ef þér eignuSuS mér ekki
króann á eftir. En ég get því miSur ekki gengizt viS honum.
Pví aS takiS eftir því, aS þaS eruS þ é r (dulbúnir í óákveSna
fornafninu »mörgum«, 3. línu aS neSan, bls. 225) en ekki é g,
sem »gæti fundizt liggja næst aS svara«, aS hugsunin beiti
»tækinu mál«. Ég hef aSeins sagt: »Máli5 er miSill eSa tæki sem
v i 5 notum ... osfrv.« MeS því er greinilega sagt, aS þaS séum
viS sem persónur, sem beitum bæSi hugsuninni og málinu og
því óleyfilegt í niSurstöSu af þeirri forsendu aS gera hugsunina
aS geranda, er beiti málinu, heldur er hvorttveggja tæki persón-
unnar, hvort á sinn hátt.
En nú komum viS aS kjarna málsins. Pér spiliS út aSaltromp-
inu eftir dálitlar hugleiSingar í sömu átt: »Máli5 er hugsunin
sjálf!« UpphrópunarmerkiS tekur af allan vafa. I’essi eina setning
segir meira en þér hafiS sjálfsagt gert ySur sjálfum Ijóst. Hún
segir, aS þér séuS mjög dyggur lærisveinn þýzkra heimspekinga
á 19. öld. En hún segir líka meira, nefnilega aS þér hafiS ekki
nasasjón af því, sem málvísindi 20. aldar segja um þetta efni.
Og má ég minna ySur á, aS máliS sem rannsóknarefni á heima
í m á 1- en ekki í sálvísindum. En þér eruS náttúrlega
ekki einir um þessa villu. SálfræSingar hafa löngum vaSiS inn á
sviS málvísindanna og skýrt máliS út frá sálfræSilegum rökum
sem hluta eSa eina hliS sálarlífsins, eins og orS ySar bera ljósastan
vott um.
Ég vil nú ekki vera ósanngjarn og get því viSurkennt sumt
af því, sem þér segiS, einkum aS mál og hugsun séu hvort öSru
háS, þ. e. a. s. út frá sérstökum sjónarmiSum. En þau eru bara
ekki háS hvort öSru á gagnkvæman hátt, eins og þér
viljiS vera láta. HlutfalliS er þannig, aS hugsunin er vissulega
háS málinu. Og því gæti maSur sagt, þó meS því aS gera skýr-
inguna á þessu efni einfaldari en hún er: h u g s u n i n e r
m á 1. ViS erum meS því aS skýra frá hvaS hugsun er, og
þaS liggur undir sálarfræSina. Setning ySar var: »Mál er hugsun«,
og þaS er skýring á því, hvaS m á 1 sé, sem liggur undir mál-
vísindin. Og sú skýring er röng, málvísindalega séS. Ekki af
því, aS þér beriS hana fram sem sálfræSingur, heldur af því,
aS hún er misskilningur eSa öllu heldur v a n-skilningur á eSli
málsins.
4*