Frón - 01.01.1944, Qupperneq 39

Frón - 01.01.1944, Qupperneq 39
Islenzk skólamál Eftir Ólaf Gurinarsson. Isí'ðustu fréttum að heiman stendur m. a. þessi tilkynning: »í júlímánuði (þ. e. a. s. júlí 1943) skipaði ríkisstjórnin milliþinganefnd til þess að rannsaka uppeldismál þjóðarinnar og gera tillögur um skipun þeirra, þar sem stefnt sé að því að gera skólana sem hagfelldasta, samræma skólakerfið, ákveða betur en nú starfssvið hinna ýmsu skóla og sambandið þeirra milli.« Nefndin er að mestu skipuð þekktum skólamönnum; fræðslumálastjórinn er formaður. Við sem engin áhrif getum haft á uppeldismál íslenzku þjóð- arinnar, verðum að láta okkur nægja að óska þessari nefnd allra heilla í hinu vandasama og margþætta starfi, sem henni ber að leysa af hendi. Peir lesendur Fróns sem lengst hafa verið að heiman, hafa ef til vill ekki haft tækifæri til að fylgjast með þróun íslenzkra Ferming (niðurlag). raddir fólksins sem syngur. I’að er titrandi rödd gamallar konu, sem tautar á meðan rokkurinn snýst: Hörmung þá særir huga minn hef ég mig strax í grasgarð þinn, dropana tíni ég dreyra þíns, Drottinn, í sjóðinn hjarta míns. það gjald alleina gildir bezt hjá Guði fyrir mín afbrot verst. Kynslóð eftir kynslóð í angist og bæn, trú og djörfung, titra í þessari rödd. Það er þrá mannkynsins eftir eilífðinni og friði eilífðarinnar, óháð trúnni á málaðar stjörnur og prentuð blöð, óháð óttanum við persónulegan djöful, sem hægt sé að afneita á kirkjugólfinu og sigra með ritningargreinum. Langt í fjarska hljómar þessi rödd, og þó er hún svo nærri; inni í brjósti lítils drengs, sem krýpur við gráturnar og gleymir sjálfum sér og umheiminum þennan sunnudag. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.