Víkurfréttir - 18.12.1980, Page 5

Víkurfréttir - 18.12.1980, Page 5
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Fimmtudagur 18. desember 1980 Kveikt á jólatrénu frá Kristiansand Sl. sunnudag var kveikt á jólatré því sem Keflavíkurbær fékk aö gjöf frá vina- bæ sínum í Noregi, Kristiansand. Athöfnin hófst með því að Barnalúðra- sveit Keflavíkur lék jólalög, en síðan flutti norski sendiráðsrit- arinn Sölve Stein- hovden, ávarp á ís- lensku og afhenti tréð Tómasi Tómassyni, forseta bæjarstjórnar. Tómas þakkaði gjöf- ina og flutti stutt ávarp. Að því loknu lék Barnalúðrasveitin nokkur lög á meðan jólasveinar, sm birt- ust á dráttarvél, út- býttu eplum meðal barnanna. Keflvikingar fjolmenntu viö afhendingu jólatrésins Tómas Tómasson tekur viö trénu frá Sólve Steinhovden Jólasveinar útbýttu eplum til barnanna Barnalúörasveit Keflavíkur lék jólalög viö athöfnina JÓLATRÉSSALAN _______________Opiðkl. 14-22 alla daga Kiwanisklúbburinn Keilir

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.