Víkurfréttir - 18.12.1980, Page 12

Víkurfréttir - 18.12.1980, Page 12
Fimmtudagur 18. desember 1980 JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Frá Sérleyfis- bifreiðum Keflavíkur Yfir hátíðisdagana verður ferðum hagað þennig: Aðfangadagur jóla: Síðasta ferð frá Keflavík Síðasta ferð frá Reykjavík kl. 15.30 kl. 15.30 Jóladagur: Engar ferðir. Annar í jólum: Elnnig sunnudaga: Fyrsta ferð frá Keflavík Fyrsta ferð frá Reykjavík kl. 9.30 kl. 10.30 Gamlársdagun Síðasta ferð frá Keflavík Síðasta ferð frá Reykjavík Nýársdagur: Fyrsta ferð frá Keflavík Fyrsta ferð frá Reykjavík kl. 15.30 kl. 15.30 kl. 12.00 kl. 13.30 Að öðru leyti ekið samkvæmt áætlun. Jólahraðskákmót Skákfélags Keflavíkur verður haldið sunnudaginn 28. desember í Fjöibrautaskólanum og hefst kl. 14. Einngi verður verðlaunaafhending fyrir afstaðin mót. Stjórnin NJARÐVÍK íbúðalán Lán verða veitt úr íbúðalánasjóði Njarðvíkurkaup- staðar. Umsóknarfrestur er til 10. janúar 1981. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjarskrif- stofunni og þar eru veittar nánari upplýsingar. Bæjarstjóri. Nýtt Vatnsnes Rétl fyrir síöustu mánaöarmót bættist í fiskiskipaflota Kefla- víkur nýtt fiskiskip sem Hilmar Magnússon og Oddur Sæ- mundsson hafa keyptfrá Hafnar- firöi og gefiö hefur verið nafniö Vatnsnes KE 30. Skip þetta er stálskip smíðað í Noregi 1960 og er 132 lestir að stærð og hét áöur Hringur. Fyrir eiga þeir félagar eldra Vatnsnes sem er 58 lesta eikar- bátur. Laxarækt í Höfnum Fyrir rúmu ári síöan var stofnaö fyrirtæki sem heitir Sjó- eldi hf. og er staösett í Höfnum. Tilgangur þess er að rækta upp lax í sjó. Hófst starfsemin í flot- kví í Skógtjörn á Álftanesi. Voru sett út 2500 seiöi og voru þau 40-50 gramma þung hvert þeirra. I október á síöasta ári var sam- iö við landeigendur í Höfnum um afnot af Ösabotnum viö Hafnir og var flot-kvíin flutt þangaö ásamt öllum seiöunum. Ýmsir erfiöleikar komu fram í byrjun. Hefur veriö glimt við þá og er reyndar enn veriö að því. T.d. kom upp óeðlilegur seiðadauöi, en hann máttirekjabeinttilflutn- ings seiöanna á óheppilegum tíma. Árangurinn hefurveriöeins og búast mátti viö og hefurvaxt- arhraöi verið svipaður og er hjá Norömönnum, sem ræktaö hafa lax i flotkvíum í sjó. Meöalvigt eftir árseldi er nú ca. 2.5 kg. Er ætlunin aö selja þeim sem vilja, nýjan lax nú á næstu dög- um og vikum. Haldiö verðuráfram meö þess- ar tilraunir og jafnframt á aö taka upp nýjar aöferöir og seinna meir aö stækka stöðina ef til- raunir takast vel. elli Eigendaskipti að Saltveri Nú nýlega urðu eigendaskipti í Saltveri hf. Njarövik. En Runólf- ur J. Sölvason, sem verið hefur aöaleigandi fyrirtækisins undanfarin ár hefur selt hlut sinn, bræðrunum Erni og Þor- steini Erlingssonum. Og munu þeir reka fyrirtækiö í svipuöu sniði og Runólfur gerði þ.e. fiskverkun og útgerö, en fyrirtækiö á m.b. Búrfell. En þeir bræður eiga einnig aflaskipið örn KE 13, sem annar þeirra bræðra, örn er skipstjóri á, en Þorsteinn er skipstjóri á aflaskipinu Hilmi frá Fáskrúðs- firöi.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.