Víkurfréttir - 18.12.1980, Page 24

Víkurfréttir - 18.12.1980, Page 24
Fimmtudagur 18. desember 1980 JÓLABLAÐ VIKUR-fréttir GULLÚRIÐ Jólasaga fyrir börn Eiríkur litli var <luglegur drcngur, seiu hjálpaði pabba og möniinu vel, og þó að liann vœri ckki ncma 13 ára, gat hann bæði passað litlu syst- kinin sín, mjólkað gcitina og lilaðið brenni í kcsti. Pabbi hans var brcnni- höggvari og barðist í bökkum mcð að hafa ofan í sig og fólk sitt að borða. Veturinn iagðist sncmma að og fyrstu skiðagestirnir voru komnir á gisti- húsið. Það lá illa á Eiríki. Hann heyrði nefnilega pabba og mömmu tala um, að þetta árið yrðu engin ráð með að lialda jólaliátíð, því að þau ættu ekki einu sinni pcninga fyrir nauðsynleg- asta fatnaði. Eirikur fór nú að velta því fyrir sér, livernig hann gæti unnið sér inn peninga til að lialda jólin. Svo datt honum nokkuð í hug. Án þess að láta nokkurn heima hjá sér vita, fór hann á gistihúsið og spurði hvort hann gæti heim, til þess að foreldra hans skyidi ekki gruna neitt. Eiríkur varð fljótt vinsæll, hann kynntist líka jafnöldrum sínum meðal gestanna og kenndi þeim margt við- vikjandi skiðagöngu, því að þar var l'.ann þeim miklu fremri. Skankalangi Jan, sem átti heimsins bestu skiði, var alltaf að kútveltast i snjónum, en átti hágt með að fara að ráðum fátæka drengsins. Hann varð gulur af öfund, þegar hann sá Eirík koma brunandi i svigi niður lilíðarnar, að aflokinni vinnu. En nú varð Jan innkulsa af öllum veltunum í snjónum og lá i nokkra daga. Einn daginn var Eirikur send- ur til hans með heitt vatn. Hann starði á allt fallcga dótið, sem var kringum Jan, og meðal annars guilúrið, sem liann hafði fengið i jólagjöf, fyrir sig fram. Meðan Jan var að þvo sér bjó móðir hans um rúmið og Eirikur tók ösku úr ofninum. Og siðan fór hann heim, aiveg ringlaður af öllu þessu dýrmæti, sem hann liafði séð. Morguninn eftir, þegar Eirikur kom á gistihúsið til morgunsnúninganna, var lionum tekið með ónotum og kulda. Honum var skipað að fara inn til gistihússeigandans, sem hafði ver- ið honum svo góður. En nú var liann byrstur og bar það á hann, að hann hefði stolið gullúri Jans. Það var horf- ið. Og nú hótaði hann Eiriki lög- reglunni, ef hann meðgengi ekki undir eins. Eirikur var eins og þrumu lost- inn og sór og sárt við lagði, með tár- in i augunum, að Iiann væri saklaus. Gistiluisleigandinn lét það ckki duga og fór með honum heim, til pcss að tala við foreldra hans. Þó að Eiríkur hefði góða samvisku, var iiann í öng- um sinum út af þessu, ekki síst vegna þess að nú var búið með atvinnuna á gistihúsinu. Og hvernig átti hann nú að eignast peninga fyrir jólagjöfum. Foreldrar Eiríks urðu lieldur döpur þegar þau heyrðu að liann væri grun- aður um þjófnað, — þau vildu ekki trúa þvi, að liann gæti lagst svo lágt, En hins vegar urðu þau hissa á því, að hann skyldi hafa fengið sér at- vinnu að þeim forspurðum. Gistihús- eigandinn gaf þeim tveggja daga frest. til jiess að fá drenginn til að með- ganga, annars yrði hann að ieita á náðir lögreglunnar og fá liana til að skerast í málið. Hann vildi ógjarnan láta óorð komast á gistihúsið sitt. — Þetta urðu dapurlegir dagar hjá Eiríki litla. Áform hans um að geta keypt jólagjafir handa foreldrum sín- um var að engu orðið, og liann hafði verið brennimerktur sein þjófur, sjálfum sér og foreldrum sínum til óbærilegrar skapraunar. Nú var aðfangadagurinn kominn, frcsturinn var útrunninn. Og þegar drcpið var á dvrnar hrökk Eirikur við cins og fælinn licstur. — N'ú mimdi

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.