Víkurfréttir - 18.12.1980, Blaðsíða 41

Víkurfréttir - 18.12.1980, Blaðsíða 41
VIKUR-fréttir JÓLABLAÐ Fimmtudagur 18. desember 1980 Brunalúður á vatnstankinn Þeir slökkviliösmenn sem bú- settir eru í efri hluta Keflavikur hafa kvartað mjög yfir því á und- anförnum árum að ekki skuli vera brunalúður staösettur í efri hverfum bæjarins. Hefur því nú verið bætt úr þessu með því að staðsetja brunalúður á vatnstankinum við Langholt, og veröa þvi framvegis þrir brunalúðrar í Keflavík, einn eins og áður segir á vatnstank- inum, annar á gömlu lögreglu- stöðinni og hinn þriðji á slökkvi- stöðinni. Tveir hinir fyrst töldu verða ræstir með fjarstýringu frá nýju lögreglustöðinni, en sá sem staðsettur er á slökkvistöðinni verður ræstur þaðan. Móaveg og á iþróttavellinum. Þá verður að venju brenna ofan við Innri-Njarðvík. Einnig verða brennur í Garði og Vogum. Þá eflaust eftir að sækja um nokkrar brennur þessu til viðbót- ar. Einnig hafa Kvennakór Suð- urnesja og Karlakór Keflavikur sótt um leyfi fyrir þrettánda- brennu á íþróttavellinum i Kefla- vík. Úrval Roccoko-setta Stakir stólar - Innskotsborð Skatthol - Hjónarúm o.fl. Oddur Pálsson 90 ára Oddur Pálsson varð niræður6. desember sl. Hann er fæddur á Miðnesi, en ólst upp í Stúfholti í Holtahreppi, Rangárvallasýslu. Oddur er nú vistmaður á Garð- vangi. Innsbruck sófasett, massív eik frá Belgíu. INNBÚ Hafnargötu 32-34 - Keflavík - Sími 3588 Kaupir Keflvíkurbœr Tjarnarlund? Heyrst hefur að til standi að Keflavíkurbær kaupi Tjanarlaund af Kvenfélagi Keflavíkur, og kvenfélagið hafi hug á því að leggja and- virðið í félagsheimili Karlakórsins við Vesturbraut með það í huga að fá^þaMnnMynMunóM^^ðra^^^^mT^h^aÆ^^^^^^^^^^^^^ Áramóta- og þrettánda- brennur Á mánudaginn var hafði verið sótt um leyfi fyrir 6 áramóta- brennum og einni þrettánda- brennu, til Brunavarna Suður- nesja og vitað var um a.m.k. tvær brennur sem átti eftir að sækja um leyfi fyrir. Þessar brennur eru sem hér segir: ( Keflavík verður brenna norð- an skemmusvæöis, önnur á Berginu og þriðja ofan við Iða- velli. f Njarðvík verða brennur við Unghjónaklúbbur Suðurnesja f Áramótadansleikur í Stapa, þriðjudaginn 30. des. n.k. frá kl. 21 - 02. Gelmsteinn sér um að allir skemmti sér og öðrum. Forsala aðgöngumiða verður í Stapa 19. desember milli kl. 14-16 (þar verður einnig gerð ný félagaskrá.) öll ung hjón og pör eru velkomin. Einnig er hægt að hafa samband við Gumma í síma 3561, Guð- mundu í síma 3146, Rakel síma 3204, Júlla síma 2442, og Nonna Kr. í síma 3735. Sjáumst í Stapa hress og kát. Stjórnin

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.