Víkurfréttir - 18.12.1980, Qupperneq 42

Víkurfréttir - 18.12.1980, Qupperneq 42
Fimmtudagur 18. desember 1980 JÓLABLAÐ VIKUR-fréttir Keflvíkingar Suðurnesjamenn Athugið: Sólbaðstofan Sóley býður upp á snyrtivörur í úrvali: Revlon - Timotei - Biodroga - Roger Gallet Jurtavörur frá Weleda og Grabtree & Evelyn. Herravörur frá Playboy, Zendig, Blue Stratos, English Leather. Tilvalið til jólagjafa. Opið allan daginn alla daga. Sólbaðstofan SÓLEY Heiðarbraut 2 - Sími 92-2764 Auglýsingasíminn er 1760 GLEÐILEG JÓL! GOTT OG FARSÆLT KOMANDI ÁR! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. SAMVINNUBANKINN - Útibú KEFLAVÍK MARCH MORNING heitir nýútkomin Ijóöabók eftir Patriciu Hand. Ljóðin eru öll á ensku. Patricia Hand er frá Ástralíu, en er nú búsett i Vogum á Vatnsleysuströnd. Hún er Suðurnesjamönnum að góöu kunnfyrir málverk sin, og í þessari Ijóöabók er fjöldi mynda eftir hana. Hún er nýkomin úr hnattferð þar sem hún tók þátt i alþjóðlegri ræðukeppni og hlaut önnur verðlaun, auk þess sem hún var dómari i ræðukeppni milli Englands og Skotlands. Bókin fæst i Bókabúð Keflavikur. Fjölbrautaskóli Suðurnesja í eigin húsnæði f fyrsta sinn - frá því skólinn var stofnsettur Einar Gunnarsson afhenti Fjöl- brautaskóla Suðurnesja húsið að Iðavöllum 1, 1. des. sl. Sam- kvæmt samningi var hann þó ekki skuldbundinn til þess aö af- henda húsið fyrr en 1. marz 1981. Nú er unnið að þvi að stand- setja húsið þannig að trésmíöa- deildin geti flutt inn fyrir upphaf næstu annar, og er ætlunin að flytja öll tæki sem skólinn á úr húsakynnum Trésmiðju Héðins í Njarðvík og koma þeim fyrir í jan- úarbyrjun. Þegar þeim áfanga er náð verður öll starfsemi Fjölbrauta skóla Suðurnesja i eigin hús- kynnum í fyrsta sinn frá því skól- inn var stofnsettur. Hlutavelta til styrktar Þroskahjálp. Ásgeir Halldórsson Guörún J. Halldórsdóttir og Lárus Franz Guömundsson héldt hlutaveltu nýlega til styrktar Þroskahjálpar og söfnuðu 38.000 kr Börnin eru vinsamlegast beöin að hafa samband við blaðið. RAFBÚÐ R.Ó. Hafnargötu 44 - Keflavík Heimilistæki Rafmagnshandverkfæri Útiljós, loftljós, Ijóskastarar Jólaseríur frá kr. 6.500 Ósamsettar útiseríur og einnig eftir máli Allar gerðir af Ijósaperum einig 32 v f/leiði Vasatölvur frá kr. 11.950 Rafmagnsefni í úrvali Skrautlakk í úrvali Munið okkar stóra og góða einkabílastæði. Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskipiin á árinu. Fiskhús Hilmars og Odds Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Bifreiðaverkst. Berg hf. Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Biðskýlið, Y-Njarðvík

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.