Víkurfréttir - 18.12.1980, Qupperneq 44
Fimmtudagur 18. desember 1980
JÓLABLAÐ
VÍKUR-fréttir
TORG - ÍS
Verkakvennafélagið
ályktar í Gervasoni- og
atvinnumálum
Heitu ís-sósurnar komnar aftur.
Höfum fyrirliggjandi allar mögulegar
tegundir af ístertum og pakkaís fyrir jólin.
ídýfur með karamellu og súkkulaði.
TORG - ÍS
Hafnargötu 59 - Keflavík
Loftpressa
Tek að mér
múrbrot,
fleygun
og borun fyrir
sprengingar.
Geri föst
verðtilboð. SÍM| 3g87
Sigurjón Matthíasson
Brekkustig 31c - Y-Njarðvik
Klippótek auglýsir:
Suðurnesjabúar!
Vekjum athygli á hinum frábæru næringar-
permanentum. - Bjóðum alla fjölskylduna
velkomna í jólasnyrtinguna.
Til jólagjafa: Hálsfestar, eyrnalokkar og hárskraut
í úrvali. - llmvötn fyrir dömur og herra.
Klippótek
Hafnargötu 25 - Keflavík - Sími 3428
LÝSIR STUÐNINGI
VIÐ ÐÓMSMÁLA-
RÁÐHERRA
Á fundi stjórnar- og trúnaðar-
mannaráös Verkakvennafélags
Keflavíkur og Njarövíkur, þann
11. des. sl., vareftirfarandi tillaga
samþykkt einróma:
„Fundur haldinn 11. des. 1980
i stjórn og trúnaðarráöi Verka-
kvennafélags Keflavíkur og
Njarðvíkur samþykkir að lýsa
fyllsta stuðningi við Friðjón Þórð
arson dómsmálaráðherra, i
Gervasoni-málinu, og treystum
við því aö ákvöröun hans standi
óhögguö.
Einnig lýsum við furðu okkar á
samþykki ASl-þings i þessu
máli, en viö teljum þessa sam-
þykkt ekki í neinu samræmi við
vilja meirihluta félaga i verka-
lýðshreyfingunni.
Þá erum viðeinnigfurðu lostn-
ar yfir því að ASl skuli hafa greitt
för lögmanns Gervasonis til
Danmerkur".
ÁLYKTUN VARÐANDI
ATVINNUMÁL
Eins og oft hefur komiðfram er
atvinnuástand mjög ótryggt hér
um þessar mundir og að þvi
tilefni voru atvinnumálin tekin
sérstaklega til umræöu á síöasta
fundi stjórnar og trúnaöarráðs
Verkakvennafélagsins. Á fund-
inum var eftirfarandi ályktun
samþykkt einróma:
„Breyttir þjóðfélagshættir
hafa valdið því aö konur sækja
nú í æ rikara mæli út á vinnu-
markaðinn, en hér í Keflavík og
Njarðvík er ekki næga atvinnu aö
fá fyrir þær konur sem leita eftir
atvinnu. Allt þetta ár hafa konur
verið meira og minna á atvinnu-
leysiskrá og á hrakningum á milli
vinnustaða. Atvinnulausum fer
ört vaxandi, þvi nú hefur eitt
Kaupmenn og fyrirtæki
Ef þið ætlið að gleðja starfsfólk ykkar í jóla-
önninni með smurðu brauði eða kökum, þá
höfum við það til reiðu.
Gjörið svo vel að panta tímanlega.
Höfum einnig heitan og kaldan mat á boð-
stólum. - Pantið með fyrirvara.
TJARNARKAFFI, sími 1282
Heimasími 6005
frystihúsanna sagt upp öllum
konum sem hjá fyrirtækinu
vinna.
Það er jafnan svo, að þegar
kreppir að og atvinna dregst
saman þá bitnar atvinnuleysi
fyrst og fremst á konunum. Þetta
er algjörlega óviöunandi. Þegar
núverandi ríkisstjórn tók við
völdum var það eitt af hennar lof-
orðum að nú skyldi gerastórátak
í atvinnumálum á Suðurnesjum.
Það hefur ekki veriö minnst á
það einu orði síðan. Því vill Verka
kvennafélag Keflavikur og Njarð
víkur skora á ríkisstjórnina að
hún standi við gefin loforð án
tafar".
MÓTMÆLA ÓLÖGLEGUM
UPPSÖGNUM ÓLAFS
LÁRUSSONAR HF.
Eins og fram kemur annars
staðari blaðinu eratvinnuástand
slæmt i Keflavík og Njarðvík og
ekki síst meö tilliti til lokunar
frystihúss Ólafs Lárussonar hf.,
og af því tilefni hefur eftirfarandi
tillaga verið samþykkt á fundi
stjórnar og trúnaðarráðs
VKFKN.:
,,Á fundi í stjórn og trúnaöar-
ráði Verkakvennafélags Keflavík-
ur og Njarðvikur 11. des. 1980 var
til umfjöllunar ólöglegar upp-
sagnir kvenna hjá frystihúsi
Ólafs Lárussonar hf.
Fundurinn mótmælir harðlega
aö ekki skuli vera farið að lögum
varðandi uppsagnarfrest. Og
mun félagiö leita réttar starfs-
fólks í þessu máli".
Gleðileg jól
Farsœh komandi ár
Þökkum viðskiptin á árinu.
Ökuleiðir sf.
Gleðileg jól
Farsœll komandi ár
Þökkum viðskiptin á árinu.
Bifreiðaverkstæði
Birgis Guðnasonar
Gleðileg jól
Farsœh komandi ár
Þökkum viðskiptin á árinu.
Bifreiðaverkstæði
Hilmars og Jóns
Gleðileg jól
Farsœlt komandi ár
Þökkum viðskiptin á árinu.
Bifreiðaverkst. Steinars
v/Flugvallarveg