Víkurfréttir - 18.12.1980, Side 47

Víkurfréttir - 18.12.1980, Side 47
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Fimmtudagur 18. desember 1980 staöarvalið stór hættulegt, þar sem fyrir hendi eru möguleikartil útþenslu og stækkunar hafnar- innar síöar meir eftir hernaöar- þörfum. Staðurinn er einnig óæskileg- ur vegna skipulagðs bygginga- svæðisfyrirKeflavíkurbæ. Bygg- ingasvæöis, sem Keflavíkurbær keypti af ríkinu fyrir stuttu. Kaup- in voru samþykkt í bæjarstjórn 7. mai 1971. Þá þótti Karli St. Guðnasyni ástæöa til að bóka sérstakan fögnuð sinn yfir þvi að Keflavík fengi land til ibúða- bygginga. Vissulega var ástæöa til að fagna. Því þarna opnuðust möguleikar til eðlilegrar þróunar byggðar í Keflavík fram í tímann. Eða eftir árið 1987, eins og gert er ráðfyrir iaðalskipulagi. Lengri er biðin ekki. Þarsem íHelguvíkerumfram- kvæmd að ræða upp á ca. 50 milljaröa króna, á núvirði, má þaö furðulegt kallast, að sömu Meistaraskóli Undanfarið ár hefur verið í undirbúningi að koma á fót meistaraskóla í byggingagrein- um, tréiðnagreinum og múrara- iðn. lönfræðsluráð og mennta- málaráðuneytið hafa heimilað starfrækslu slíks meistaraskóla í Keflavík, á Akureyri og Sauöár- króki, auk þeirra staða sem skól- inn hefur áður starfað, þ.e. í Reykjavík og á Akureyri. Nýlega var gefin út námskrá fyrir slikan skóla þar sem öllu námsefninu er skipt niður í skil- greinda áfanga. Guðmundur Pálmi Kristinsson verkfræðing- ur, hefur boriö hita og þunga af því starfi. Nú er unnt að hefja starfrækslu þessa melstaraskóla á öllum þessum stöðum og starf- semin hefst hjá Fjölbrautaskóla Suöurnesja í janúarmánuði n.k. Sturlaugur Ólafsson og Héðinn Skarphéðinsson hafa verið und- irbúningsaðilar af skólans hálfu, og verður Sturlaugur deildar- stjóri þessa námsþáttar. Kennslutími verður milli kl. 4 og 7 á daginn og stundum eftir kvöldmat lika þegar haldnir verða fyrirlestrar við skólann. Nemendafjöldi sem nú er um vitað er 15, en nemendafjöldi getur verið allt upp í 30. Til sölu viöarþiljur úr antik-eik, ca. 14. ferm.. hæð 2.35 og 2.55, verö 60 þús. Einnig snyrtikommóða, verö 20 þús. Uppl. i síma 2806. Barnavagn o.fl. til sölu Silver-Cross, mjög fallegur og vel með farinn. Einnig B & O plötuspilari og útvarp (sam- byggt). Uppl. í sima 2533. Barnavagn óskast Óska eftir aö kaupa Silver-Cross barnavagn Uppl. í sima 3560. menn böðlist í þvi að fá hana samþykkta, sem prédika hins vegar takmörkun opinberra framkvæmda við ákveðið hlutfall þjóðartekna, annars fari allt um hrygg í þjóðfélaginu. ATVINNUSJÓNARMIÐ Meö tilliti til atvinnusjónar- miða er framkvæmdin sjálf mjög varhugaverö, og staðurinn því óæskilegur. Þarna yrði aðeins um tímabundna atvinnu að ræða, á meðan framkvæmdin stæði yfir. Framkvæmdin mun því ekki leysa atvinnuvanda Suð- urnesjasvæðisins. Fremur hið gagnstæöa. Tilvist hersins hefur ætíð haft lamandi áhrif á alla at- vinnuhætti á Suðurnesjum. Aukin umsvif hersins og út- þensla er því óæskileg. Fámenn byggðarlög, þar sem eingöngu er til staöar atvinnu- vegur sem stendur höllum fæti, og fyrirtæki sem berjast i bökk- um, rísa ekki undir því að svona miklu fjármagni sé hleypt inn á svæðið á skömmum tíma. Fjár- magni, sem enga möguleika gef- ur til skapandi verðmæta og at- vinnutækifæra til frambúðar. Ef hafðar eru í huga kröfur útgerð- ar- og fiskvinnslumanna á Suð- urnesjum, fyrr og nú, verður að telja þessa Helguvíkur-fram- kvæmd beinlínis rothöggið á álla möguleika þeirra til sjálfsbjarg- ar. ( kjölfarið kæmi svo félags- legt öngþveiti, sem ráðamenn á svæðinu stæðu frammi fyrir. Þá yrði stutt i kröfugerö um atvinnu- legar úrbætur með t.d. „Álveri" eða einhvers konar stóriðju, eöa nýjar og ennþá meiri fram- kvæmdir á vegum NATO og hersins. (Ijósi þess sem ég hef reynt að lýa hér í stuttu máli, þar sem aðeins er tæpt á þvi helsta, finnst mér tími til þess kominn, að menn haldi vöku sinni og íhugi aörar leiðir til löndunar oliu fyrir NATO, en Helguvíkur-leiðina. TILL. UM LÖNDUNAR- AÐSTÖÐU AF HÆFILEGRI STÆRÐ Ef við hugsum aðeins um að gera aöstööu til löndunar oliu úr skipum af hæfilegrl stærfi miöað við óbreytta aðstöðu NATO hér á landi, vil ég að menn geri hvort tveggja, skoði hugmynd vita- málastjóra um aöstöðu í Njarð- vik og aðstöðu innan við Stapa- kot í svonefndri „Kópu". Þar má hugsanlega útfæra aöstööu til olíulöndunar úr minnl skipum", hvort sem er við bryggjustúf eða múrningu. Leiðslur þaðan lægju svo í sveig upp fyrir byggð í I- Njarðvík og Reykjanesbraut, og inn á vallarsvæöiö meðfram hita- veituleiöslunum, eöa jafnvel gegnum „Pattersonvöll". Ef hugmynd vitamálastjóra yrði útfærð, sem ég tel vel þess verða, gæti leiðslan legið upp meðfram klóak-leiðslunum frá flugvellinum, sem koma niður i fjöru af Fitjunum. Þarna í Njarð- vikinni er hugsanlega möguleiki til aö skilja olíulöndunina frá fiskiskipahöfninni með grjót- garði, sem fyrirhugaður er frá Fitjunum út eftir miðri víkinni, og þá sjálfsagt klóakiö líka. Meö þessu móti sýnist mér, að auð- veldara muni vera, að einangra óhöpp, sem kynnu að verða við löndun með því að girða höfn- ina af með flotgirðingu. Sá möguleiki er varla fyrir hendi í Helguvík vegna mikils straums. Hvorugur þessara staða kæmu til með að gegna útþenslu hlut- verki fyrir NATO, eins og Helgu- vík, sökum aðstæðna, svo sem dýpis. Veöurfarslega eru þeir varla óhentugri. Kostnaöur yrði eflaust minni, og þess vegnaekki Sl mánudagskvöld rann út frestur til að skila meðmælalist- um til kjörs i trúnaðarstööur hjá Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis og sjó- mannadeild VSFKfyrirárið1981. Aðeins einn listi kom fram, listi laganefndar, og var því sjálf- kjörið. Næsta kjörtímabil skipa því eftirtaldir aðalstjórn VSFK: Formaöur Karl Steinar Guðna- son, varaform Guðlaugur Þórð- arson, ritari Emil Páll Jónsson, eins mikil hætta á að byggða- samfélögin riðlist meir fyrir tilvist hersins hér í nágrenninu, en þeg- ar er oröiö. LOKAORÐ Andstæöingar okkar Alþýðu- b.l.manna hafa reynt að snúa út úr málflutningi okkar, með því að telja fólki trú um að við vildum ekki standa að eölilegum úrbót- um á þeirri mengunarhættu sem til staðar er af völdum hersins. Slíkt er regin fjarstæða, algjör- lega út í hött. Það er eingöngu raus pólitiskra þrasara. En okkur Alþýðubandal.mönnum er ekki sama hvernig aö þessum málum er unnið. Viö mótmælumaöfariö sé úr öskunni í eldinn. gjaldkeri Helgi Jónsson, með- stjórnandi Guömundur Marius- son. Sjómannadeild VSFK: Björg- vin Þorvaldsson, Þorleifur Gestsson og Pétur Pétursson. Eins fór hjá Verkakvennafélagi Keflavíkur og Njarðvíkur, en þar er kjörið til 2ja ára í senn. (stjórn eru: Formaður Guðrún Ólafs- dóttir, varaform. Sonja Kristin- sen, ritari Hlíf Pálsdóttir, gjald- keri Guðrún Árnadóttir, með- stjórnandi Ásdís Emilsdóttir. Þessar stúlkur héldu hlutaveltu í Njarövíkurskóla nýlega til styrktar SÁÁ, og söfnuðu 43.000 kr. Stúlkurnar heita, frá v.: Ásta Óladóttir, Ingibjörg Steindórsdóttir, Oddný Halldórsdóttir, Helena Guðjóns- dóttir og Karolina Júlíusdóttir. Lukkusveinar voru Greipur Júliusson og Rafn Júlíusson. UPPBOÐ á óskilamunum, s.s. reiðhjólum, í vörslu Lögregl- unnar í Keflavík, verðurhaldið viðgömlu lögreglu- stöðina, Hafnargötu 17, Keflavík, föstudaginn 19. desember n.k., og hefst það kl. 16.00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Keflavík Sjálfkjörið í trúnaðar- stöður VSFK og VKFKN

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.