Fréttablaðið - 13.08.2016, Page 24

Fréttablaðið - 13.08.2016, Page 24
ég er ekki hrokafullur Zlatan ibrahimovic á eftir að verða mikið í sviðsljósinu í enska bolt- anum í vetur með Man. utd. Svíinn er skrautlegur innan sem utan vallar. Sparar ekki stóru orðin eins og þegar hann sagði að það væri ekki þess virði að horfa á hM þar sem hann væri ekki með. Svíinn segir það þó vera rangt að hann sé hrokagikkur. hann segist vera fjölskyldumaður með mikið sjálfstraust. „ég er venjulegur maður. fólk hefur þá ímynd af mér að ég sé óþekkur strákur. fólk er for- vitið um mig. Spyr oft: hvernig er Zlatan?“ sagði Zlatan í viðtali við Sky. „ég er fjölskyldumaður og hugsa um mína fjölskyldu en þegar ég mæti á völlinn þá er ég ljón. Þarna er mikill munur. ég er ekki á því að ég sé hrokafullur. ég hef mikið sjálfstraust og trúi á sjálfan mig. Það er ekki hroki.“ Laugardagur 11.20 Hull - Leicester Sport 13.00 ÓL-golf karla Sport 4 & Golfs. 13.50 Burnley - Swansea Sport 2 15.30 Valur - ÍBV Sport 16.00 Portúgal - Þýskaland Sport 3 16.20 Man. City - Sunderl. Sport 2 17.15 Argentína - Brasilía Sport 5 18.00 Celtic - Inter Sport 3 18.10 Everton - Tottenham Sport 19.00 Middlesb - Stoke Sport 4 19.00 John Deere Golfstöðin 19.50 C. Palace - WBA Sport 20.00 Soton - Watford Sport 3 22.00 S-Kórea - Hondúras Sport 22.00 Spánn - Litháen Sport 2 01.00 Brasilía - Kólumbía Sport 01.30 Króatía - Nígería Sport 2 Fótbolti Valur og ÍBV mætast í úrslitaleik Borgunarbikars karla á laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. Valsmenn eru ríkjandi bikarmeist- arar en þeir unnu sannfærandi sigur á kr í bikarúrslitaleiknum í fyrra. eyjamenn eru aftur á móti að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik síðan árið 2000. Á hliðarlínunni mætast tveir reynsluboltar og elstu þjálfararnir í Pepsi-deild karla, Ólafur Jóhannes- son og Bjarni Jóhannsson. Þeir eru báðir að fara í sinn fimmta bikar- úrslitaleik og árangurinn er sá sami; tveir sigrar og tvö töp. Ólafur, sem er 59 ára, fór fyrst í bikarúrslit með fh árið 1991. Tólf árum síðar fór Ólafur aftur með fh í bikarúr- slit en það var ekki fyrr en 2007 sem Ólafur vann loks bikarinn með fh, í þriðju tilraun. Í fyrra bætti hann svo öðrum bikarmeistaratitli á feril- skrána. „Þetta er stærsti leikur ársins og það er frábært að taka þátt í honum,“ sagði Ólafur í samtali við fréttablaðið á blaðamannafundi í höfuðstöðvum kSÍ í tilefni af bikar- úrslitahelginni. „Við þurfum að eiga góðan leik og leggjum upp með það. Þetta er svona spennustigsleikur og það er spurning hvernig spennustigið hjá leikmönnum verður. Það hefur oft ráðið úrslitum,“ sagði Ólafur. „Við stefnum að því að undirbúa okkar leikmenn þannig að þeir njóti þess að spila.“ gengi Vals í Pepsi-deildinni í sumar hefur verið brösótt en liðið er í 6. sæti með 19 stig eftir 14 umferð- Gamli skólinn í öllu sínu veldi Reynsluboltarnir Ólafur Jóhannesson og Bjarni Jóhannsson eru komnir með lið sín í bikarúrslit. Valsmenn eru ríkjandi bikarmeistarar en Eyjamenn hafa ekki orðið bikarmeistarar í 18 ár. Búist er við jöfnum leik. Annar hvor fyrirliðanna, Haukur Páll Sigurðsson (Valur), eða Avni Pepa (ÍBV), mun lyfta þessum nýja bikar seinna í dag. FréTTABLAðIð/EyÞÓr Bikarúrslitaleikir Bjarna 1997 ÍBV 1-1 Keflavík, ÍBV 0-0 (4-5 í vítakeppni) Keflavík 1998 ÍBV 2-0 Leiftur 2001 Fylkir 2-2 (5-4 í vítakeppni) KA 2012 Stjarnan 1-2 KR Bikarúrslitaleikir Ólafs 1991 FH 1-1 Valur FH 0-1 Valur 2003 FH 0-1 ÍA 2007 FH 2-1 Fjölnir 2015 Valur 2-0 KR Breiðablik fagnar 11. bikarmeistaratitlinum Bikarinn á loft Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Breiðabliks, lyftir bikarnum fyrir framan rúmlega tvö þúsund áhorfendur sem lögðu leið sína á Laugar- dalsvöll í gærkvöldi. Blikar höfðu betur gegn ÍBV í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna, 3-1, með mörkum Olivia Chance, Berglindar Bjargar Þor- valdsdóttur og Fanndísar Friðriksdóttur en Natasha Anasi skoraði mark ÍBV. FréTTABLAðIð/HANNA ir. Valsmenn hafa hins vegar verið öflugir í bikarkeppninni en þeir fóru erfiða leið í úrslitaleikinn og unnu m.a. fjölni og Víking r. á útivelli. Sömu sögu er að segja af eyja- mönnum sem fóru á Samsung-völl- inn í garðabæ í 16-liða úrslitunum og á kópavogsvöllinn í 8-liða úrslit- unum og unnu góða sigra á Stjörn- unni og Breiðabliki. Í undanúr- slitunum bar ÍBV svo sigurorð af Íslandsmeisturum fh á heimavelli. „Við höfum náð upp bikarstemn- ingu, farið á mjög erfiða útivelli og fengum toppliðið í heimsókn í und- anúrslitunum,“ sagði Bjarni. „Við þurfum að halda góðu spennustigi og kjarki og krafti í mönnum.“ Bjarni, sem fagnaði 58 ára afmæli sínu á nýársdag, er kominn með eyjamenn í bikarúrslit í þriðja sinn en hann gerði ÍBV að bikarmeist- urum 1998. eyjamenn unnu þá leiftur 2-0 í úrslitaleik með mörkum bræðranna Steingríms og hjalta Jóhannessona. Síðan þá hefur ÍBV ekki unnið bikarinn. „Vonandi verður sama stuðið í kringum þetta núna og var þá. Það er alltaf magnað að komast í bikarúrslit,“ sagði Bjarni sem vann bikarinn með fylki 2001 og var svo þjálfari Stjörnunnar þegar liðið tapaði fyrir kr í bikarúrslitum fyrir fjórum árum. aðalvandamál eyjamanna í sumar hefur  verið að skora mörk en þeir hafa aðeins gert 13 mörk í 14 leikjum í Pepsi-deildinni. Það voru þó batamerki á sóknarleikn- um í leiknum á móti Víkingi Ó. á sunnudaginn þótt ÍBV hafi einungis skorað eitt mark. Það gerði gunn- ar heiðar Þorvaldsson sem er að komast á ferðina eftir erfið meiðsli. „Það er vika á milli leikja þannig að ég á von á því að hann verði klár á laugardaginn. hann hefur spilað lítið í sumar en við sáum í leiknum í Ólafsvík að hann er góður leikmað- ur og hjálpar okkur klárlega,“ sagði Bjarni að lokum. ingvithor@365.is borgunarbikar kvenna, úrslitaleikur Breiðablik - ÍBV 3-1 1-0 Olivia Chance (2.), 2-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (24.), 2-1 Natasha Anasi (49.), 3-1 Fanndís Friðriksdóttir (60.). Breiðablik er Borgunarbikarmeist- ari eftir 2-0 sigur á ÍBV. kópavogs- liðið byrjaði betur og var komið í 2-0 fyrir hlé. Nýjast leBron launahæSTur Í nBa leBron James sem leiddi Cleveland Cavaliers til nBa-meistaratitils fyrr í sumar er búinn að komast að samkomulagi við Cleveland um nýjan samning. hann er til þriggja ára og gefur James 100 milljónir dollara í laun. Þetta þýðir að James verður launahæsti leikmaður nBa-deildarinnar en í fyrra var hann næst launahæstur á eftir kobe Bryant sem er nú búinn að leggja skóna á hilluna. Það sem meira er að þá mun James takast að fá hæstu árslaun sem nokkur leik- maður hefur fengið í sögu deildarinnar. Það met átti Michael Jordan og er það frá leiktíðinni 1998- 1999. Sunnudagur 12.20 Bournem. - Man. Utd Sport 13.00 ÓL-golf karla Sport 4 & Golfs. 14.50 Arsenal - Liverpool Sport 2 17.15 Bandaríkin - Frakkl. Sport 19.00 John Deere Golfstöðin 22.00 Ástralía - Venesúela Sport 2 01.30 Serbía - Kína Sport 1 3 . á g ú s t 2 0 1 6 l A U g A R D A g U R22 s p o R t ∙ F R É t t A b l A ð i ð sport 1 3 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 4 0 -C 1 D 8 1 A 4 0 -C 0 9 C 1 A 4 0 -B F 6 0 1 A 4 0 -B E 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.