Fréttablaðið - 13.08.2016, Page 28
Það verður líf og fjör í miðbæ Hafn-
arfjarðar á Lifandi laugardegi sem
fer fram með pompi og prakt í dag.
Nóg verður um að vera en við-
burðurinn fór einnig fram síðasta
sumar við góðar undirtektir og því
ekkert því til fyrirstöðu að endur-
taka leikinn.
Dagskráin er fjölbreytt og hentar
allri fjölskyldunni en meðal þess
sem um verður að vera er götu-
markaður, skottsala, blómamark-
aður, PopUp Yoga og Vegan-festival
á Thorsplani.
„Það er alveg frábært að fá Vegan-
hátíðina inn í þetta og alla þá við-
burði sem þar verða. Það verða
rapparar, tónlistaratriði og grillað,“
segir Ása Sigríður Þórisdóttir,
framkvæmdastjóri Markaðsstofu
Hafnarfjarðar, en auk Markaðs-
stofunnar eru það eigendur og
rekstraraðilar verslana í miðbæ
bæjarins sem standa að viðburð-
inum en Ása segir að töluvert hafi
bæst í flóru kaffi-, veitingahúsa og
verslana í miðbænum undanfarin
ár og það skili sér í auknum áhuga
gesta. „Við finnum fyrir auknum
áhuga á Hafnarfirði og því að fleiri
gestir sækja bæinn heim.“
Líf og fjör
á Lifandi
laugardegi
Gestir geta meðal annars gripið sér krít í hönd í miðbæ Hafnarfjarðar í dag. Fréttablaðið/Ernir
Við finnum fyrir
auknum áhuga á
hafnarfirði og þVí að
fleiri gestir sækja
bæinn heim.
Fyrir yngstu gestina verða leik-
tæki á svæðinu og krítar, blöðrur
og sápukúlur í boði. Því ættu allir
að geta fundið sér eitthvað til hæfis.
Ása segir aðstandendur við-
burðarins búast við lífi og fjöri í
miðbænum í dag. Dagskráin hefst
klukkan 12.00 í dag. PopUp Yoga
hefst klukkan 13.00 í Hellisgerði
og Vegan-festivalið hefst klukkan
14.00. gydaloa@frettabladid.is.
Nóg verður um að vera á Lifandi laugardegi
í miðbæ Hafnarfjarðar. Dagskráin er fjöl-
breytt og hentar ungum sem öldnum. Fram-
kvæmdastjóri Markaðsstofu Hafnarfjarðar
segist finna fyrir auknum áhuga á bænum.
1 3 . á g ú s t 2 0 1 6 L A U g A R D A g U R26 h e L g i n ∙ F R É t t A B L A ð i ð
helgin
1
3
-0
8
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
1
2
8
s
_
P
1
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
4
0
-A
9
2
8
1
A
4
0
-A
7
E
C
1
A
4
0
-A
6
B
0
1
A
4
0
-A
5
7
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
8
_
2
0
1
6
C
M
Y
K