Fréttablaðið - 13.08.2016, Blaðsíða 49
smáauglýsingar
smaar@frettabladid.is / visir.is
512 5000
Afgreiðsla smáauglýsinga og sími
er opinn alla virka daga frá 8-17
Allar smáauglýsingar
vikunnar á visir.isv nna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
www.intellecta.is
Fjármálastjóri
Leitum að fjármálastjóra fyrir traust og leiðandi þjónustufyrirtæki í
umfangsmikilli starfsemi. Áhugavert tækifæri í boði fyrir réttan einstakling
sem nýtur sín í kröfuhörðu og ögrandi umhverfi.
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Sjá nánari upplýsingar á www.intellecta.is.
Hugbúnaðargerð - Kerfisrekstur
www.intellecta.is
Síðumúla 5 - 108 Reykjavík
Óskum eftir að komast í samband við hugbúnaðarsérfræðinga og kerfisstjóra sem náð hafa
góðum árangri í starfi og langar að breyta til.
Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon
(torfi@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is)
í síma 511 1225.
Umsókn skal fyllt út á www.intellecta.is.
Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir
sem trúnaðarmál.
Spennandi og góð tækifæri í boði hjá öflugum fyrirtækjum.
• .NET, C# hugbúnaðarþróun
• Java hugbúnaðarþróun
• Dynamics NAV hugbúnaðarþróun
• Sérfræðingur í netkerfum
• IIS kerfisstjóri
• Microsoft kerfisstjóri
Sjá nánar á www.intellecta.is
ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR?
Ábyrgð og verkefni:
• Færsla bókhalds og afstemmingar
• Innheimta viðskiptakrafna
• Önnur margvísleg verkefni á Fjármálasviði
Hæfniskröfur:
• Stúdentspróf - framhaldsmenntun á sviði viðskipta
er kostur
• Reynsla af sambærilegu starfi skilyrði
• Reynsla af innheimtu og uppgjörsvinnu er kostur
• Góð almenn tölvukunnátta - sérstaklega í Excel
• Góð íslensku- og enskukunnátta
• Framúrskarandi samskiptahæfni
• Mikil skipulagshæfni, nákvæmni og hraði í
vinnubrögðum
Karlar, jafnt sem konur, eru hvattir til að sækja um starfið.
Einungis reyklausir einstaklingar koma til greina í starfið.
Bílaumboðið Askja ehf • Krókhálsi 11 • 110 Reykjavík • Sími 590-2100 • askja@askja.is
BÓKARI Á FJÁRMÁLASVIÐ UM ÖSKJU
Umsóknarfrestur er til og með 22. ágúst 2016
Umsóknir skal fylla út á www.askja.is.
Öllum umsóknum verður svarað
Askja er framsækið þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu
og þjónustu á Mercedes-Benz og Kia bifreiðum.
Við leitum að framúrskarandi einstaklingum í teymið okkar
sem mun leiða Öskju áfram inn í spennandi framtíð.
Boðið er upp á úrvals vinnuaðstöðu í krefjandi vinnuumhverfi
í hópi metnaðarfullra og hæfra einstaklinga.
BIFVÉLAVIRKJAR / VÉLVIRKJAR
Ábyrgð og verkefni:
• Öll almenn viðhalds- og viðgerðarvinna
• Meðhöndlun bilanagreininga
• Miðlun þekkingar til starfsfélaga
• Starfa eftir öryggisreglum Öskju og gæðakröfum
framleiðendana
Hæfniskröfur:
• Sveinspróf í bifvélavirkjun, meistararéttindi kostur
• Gilt bílpróf
• Öguð, snögg og nákvæm vinnubrögð
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
• Góð og fagleg framkoma, snyrtimennska og stundvísi
• Almenn tölvukunnátta
• Góð íslensku- og enskukunnátta
• Áhugi á þróun í starfi og vilji til að kynna sér
tækninýjungar
Vinnutími er að jafnaði frá kl. 8:00 - 17:00 og föstudaga
08:00 - 16:00. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að
sækja um starfið.
1
3
-0
8
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
4
0
-D
0
A
8
1
A
4
0
-C
F
6
C
1
A
4
0
-C
E
3
0
1
A
4
0
-C
C
F
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
8
_
2
0
1
6
C
M
Y
K