Fréttablaðið - 13.08.2016, Side 50

Fréttablaðið - 13.08.2016, Side 50
| AtvinnA | 13. ágúst 2016 LAUGARDAGUR2 Ert þú snillingur í fjármálum fyrirtækja? Sérfræðingur á fjármálasviði (e. Controller) Fjármálasvið Deloitte leitar að starfsmanni sem hefur mikinn áhuga á reikningshaldi og fjármálum fyrirtækja sem mun vinna náið með fjármálastjóra að því að stuðla að vexti Deloitte. Helstu verkefni eru: • Árangursmælingar og fjárhagslegar greiningar • Stjórnendaskýrslur • Fjárhagsleg upplýsingagjöf • Aðstoð við áætlanagerð • Aðstoð við hagræðingu ferla í fjármáladeild • Aðstoð við framkvæmd ýmissa verkefna á fjármálasviði í tengslum við mánaðaruppgjör • Yrumsjón yr innheimtu Hæfniskröfur: • Meistaragráða í viðskiptafræði eða öðrum tengdum greinum • Sterkur grunnur í reikningshaldi og hæfni til að nýta fjárhagsleg gögn sem grundvöll til ákvarðanatöku • Reynsla af reikningshaldi og fjárhagslegum greiningum kostur en ekki skilyrði • Geta til að tjá sig í ræðu og riti, á íslensku og ensku • Yrburða hæfni í Excel og Powerpoint • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Góð samstarfshæfni, jákvæðni og rík þjónustulund Æskilegt er að umsækjendur geti hað störf sem fyrst. Umsóknum skal skila í gegnum heimasíðu Deloitte, www.deloitte.is, fyrir 22. ágúst 2016. Nánari upplýsingar veitir Harpa Þorláksdóttir mannauðsstjóri, harpa.thorlaksdottir@deloitte.is. Ráðgjafar í fjármálaráðgjöf Fjármálaráðgjöf Deloitte leitar af starfsmönnum til að bætast í hóp öugra ráðgjafa. Fjármálaráðgjafar Deloitte vinna náið með fyrirtækjum að úrlausn krefjandi verkefna. Unnið er í verkefnateymum undir handleiðslu reyndra ráðgjafa. Helstu verkefni fjármálaráðgjafa Deloitte eru: • Verðmat fyrirtækja og rekstrareininga • Aðstoð við kaup og söluferli fyrirtækja • Áreiðanleikakannanir og úttektir á rekstri og fjármálum fyrirtækja • Rekstrarlegar og fjárhagslegar endurskipulagningar fyrirtækja • Smíði og yrferð fjárhagslegra líkana í Excel • Viðskipta- og fjárhagsáætlanagerð Hæfniskröfur: • Meistaragráða á sviði fjármála, hagfræði, verkfræði eða skyldra greina • Starfsreynsla er kostur en ekki skilyrði • Greiningarhæfni og hæfni til að setja fram efni á skýran og skilmerkilegan hátt • Geta til að tjá sig í ræðu og riti, á íslensku og ensku • Yrburða hæfni í Excel og Powerpoint • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Góð samstarfshæfni, jákvæðni og rík þjónustulund • Metnaður og áhugi til að læra og þróast í star í gegnum krefjandi verkefni á innlendum og alþjóðlegum vettvangi Deloitte leitar að metnaðarfullum og drífandi einstaklingum sem hafa mikinn áhuga á fjármálum fyrirtækja. kopavogur.is Kópavogsbær Á skrifstofu menntasviðs Kópavogsbæjar starfa að jafnaði 24 starfsmenn. Menntasvið skiptist í fjórar fagdeildir; grunnskóladeild, leikskóladeild, íþróttadeild og frístunda- og forvarnadeild auk rekstrardeildar, sem er stoðdeild sviðsins. Starfið heyrir undir rekstrardeild og er afar fjölbreytt og margþætt skrifstofustarf. Það felur í sér náið samstarf og samskipti við alla starfsmenn menntasviðs sem og annarra sviða bæjarins. Nánari upplýsingar um lýsingu á starfinu og helstu verkefni má finna á heimasíðu Kópavogsbæjar. Ráðningartími og starfshlutfall Um er að ræða fullt starf og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur til og með 26. ágúst 2016 Upplýsingar gefur Sindri Sveinsson, rekstrarstjóri menntasviðs, í síma 570-1500, sindri@kopavogur.is Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Menntunar- og hæfniskröfur • Stúdentspróf eða sambærileg menntun skilyrði • Góð tölvukunnátta skilyrði • Reynsla og þekking á gæðastjórnun og vinnu við One Systems skjalavistunarkerfi æskileg • Færni í íslenskri málfræði, textagerð, ritvinnslu og skjalafrágangi • Færni í að tileinka sér ný vinnubrögð og verkefni • Færni í mannlegum samskiptum, skipulagsfærni, sjálfstæði, samviskusemi og góð þjónustulund Kópavogsbær óskar eftir starfsmanni á skrifstofu menntasviðs MÆLINGA- og UPPSETNINGA- MAÐUR ÓSKAST Helstu verksvið: • Uppsetningar, viðgerðir og sala. • Heimsóknir til viðskiptavina, mælingar og ráðgjöf. Hæfniskröfur: • Handlaginn einstaklingur. • Nákvæmni í vinnubrögðum. • Geta unnið undir álagi. • Heiðarleiki, stundvísi og helgun að starfi. Um er að ræða 100% starf. Ráðið verður í starfið sem fyrst. Umsóknir og óskir um frekari upplýsingar sendast á: kolbeinn@solar.is fyrir 2/9 n.k. 1 3 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 2 8 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 4 0 -D 5 9 8 1 A 4 0 -D 4 5 C 1 A 4 0 -D 3 2 0 1 A 4 0 -D 1 E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.