Fréttablaðið - 13.08.2016, Blaðsíða 55
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 13. ágúst 2016 7
Ertu að leita að talent?
Við finnum starfsmanninn fyrir þig
www.talent.is | talent@talent.islind@talent.is bryndis@talent.is
STA R F S STÖ Ð :
KEFLAVÍKUR- OG REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR
U M S Ó K N A R F R E ST U R :
28. ÁGÚST 2016
U M S Ó K N U M S K A L S K I L A Ð I N N Á R A F R Æ N U F O R M I
ISAVIA. IS/ATVINNA
Isavia rekur öflugt net flugvalla á Íslandi og flugleiðsöguþjónustu á einu stærsta flugstjórnarsvæði heims. Hjá Isavia
og dótturfélögum vinnur samhentur hópur sem telur um 1.200 manns. Okkar markmið er að vera hluti af góðu ferðalagi
allra þeirra sem fara um flugvelli okkar og flugstjórnarsvæði.
V I Ð E I G U M V O N Á Y F I R 6 M I L L J Ó N U M F A R Þ E G A
Í Á R O G Æ T L U M O K K U R A Ð TA K A V E L Á M Ó T I Þ E I M
H Ú S V E R Ð I R
Á K E F L A V Í K U R F L U G V E L L I
Við leitum að traustum og úrræðagóðum húsvörðum til starfa á
Keflavíkurflugvelli. Helstu verkefni eru umsjón og eftirlit með fasteignum,
kerfum og búnaði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, minni viðhaldsverkefni
og eftirlit og prófanir. Um vaktavinnu er að ræða.
Hæfniskröfur:
• Iðnmenntun eða önnur sambærileg menntun/reynsla sem nýtist í starfi
S T A R F Á S K R I F S T O F U Í F L U G T U R N I
K E F L A V Í K U R F L U G V A L L A R
Við leitum að einstaklingi til starfa á skrifstofu í flugturni á Keflavíkur-
flugvelli. Helstu verkefni fela í sér umsjón með vaktskrá flugumferðar-
stjóra, starfsmannaskrá, uppsetning og frágangur skjala og önnur
almenn skrifstofustörf. Um 80% starfshlutfall er að ræða.
Hæfniskröfur:
• Stúdentspróf eða sambærileg menntun
• Reynsla af skrifstofustörfum
Almennt er þess krafist að allir umsækjendur búi yfir færni til að tjá sig á íslensku og ensku, auk almennrar tölvuþekkingar.
Umsækjendur þurfa að vera heilsuhraustir og standast bakgrunnsskoðun ríkislögreglustjóra vegna aðgangs að haftasvæði flugverndar.
V E R K E F N A S T J Ó R I E I G N A U M S Ý S L U
Á K E F L A V Í K U R F L U G V E L L I
Við leitum að kraftmiklum verkefnastjóra á sviði eignaumsýslu á
Keflavíkurflugvelli. Helstu verkefni eru verkefnastýring bygginga-
tengdra verkefna, innleiðing kerfa og búnaðar, verk-, kostnaðar-
og framkvæmdaáætlanagerð, skýrslugerð og útboðsgerð.
Hæfniskröfur:
• Verk- eða tæknifræði eða önnur sambærileg
menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af verkefnastjórn
• Reynsla af viðhaldi og rekstri fasteigna
S T Ö R F Í F A R Þ E G A Þ J Ó N U S T U
Á K E F L A V Í K U R F L U G V E L L I
Við leitum að glaðlyndum, snyrtilegum og sérstaklega þjónustulunduðum
einstaklingum til starfa við farþegaþjónustu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Helstu verkefni fela í sér að veita farþegum bestu þjónustu sem mögulegt
er, umsjón og eftirlit á þjónustuborðum og eftirlit með búnaði sem farþegar
nota. Um vaktavinnu er að ræða. 20 ára aldurstakmark.
Hæfniskröfur:
• Framúrskarandi þjónustulund
• Góð málakunnátta er kostur
K E R F I S S T J Ó R I
Á R E Y K J A V Í K U R F L U G V E L L I
Við leitum að öflugum kerfisstjóra til starfa með áherslu á rekstur mið-
lægra kerfa. Helstu verkefni tengjast rekstri miðlægra gagnageymslna
og netþjóna, vírusvarna, Microsoft SCCM, Microsoft Active Directory,
Microsoft Exchange og VMware.
Hæfniskröfur:
• Kostur að hafa lokið Microsoft prófgráðu eins og MCSA eða MCITP
• Þekking á VMware
• Þekking á miðlægum gagnageymslum og netþjónum
• Þekking á Linux er kostur
• Grunnþekking á IP og netkerfum
V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I
A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ?
16
-2
38
0
—
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
1
3
-0
8
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
4
1
-0
B
E
8
1
A
4
1
-0
A
A
C
1
A
4
1
-0
9
7
0
1
A
4
1
-0
8
3
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
8
_
2
0
1
6
C
M
Y
K