Fréttablaðið - 13.08.2016, Síða 69
Vélamaður óskast
Við óskum ef tir vönum vélamanni til starfa.
Um er að ræða fjölbreyt ta vinnu við ýmis konar verk-
efni tengdum jarðvinnu, veitum og y firborðsfrágangi.
Góð verkefna staða og hægt er að hefja störf strax.
Meirapróf er kostur en ekki skilyrði.
Umsóknir sendist á gleipnir@gleipnir.is
Starfsmaður óskast á lager.
Um er að ræða 100 % starfshlutfall.
Starfið felur í sér almenn lagerstörf, móttöku og
afgreiðslu á vörum ofl.
Við leitum að einstaklingi sem er stundvís, duglegur,
vandvirkur, samviskusamur, góður í mannlegum samskiptum
og með ríka þjónustulund.
Umsækjendur þurfa að hafa lyftarapróf
og hafa unnið á lyftara.
Umsóknum skal skila á hj@hj.is
fyrir 19. ágúst. merkt: Lagerstarf
ára
61955-2015
An excellent opportunity has arisen within the British Embassy
for a suitably qualified individual to join our Trade and Investment
team on a full time basis. We are seeking to recruit an enter-
prising, results-oriented MARKET ADVISER to deliver business
development projects for UK companies in the Icelandic market
and facilitate opportunities for Icelandic companies seeking to
invest in the UK.
Please visit http://bit.ly/2aO0ntE for full information regarding the
role and details of how to apply using the online application form.
The closing date for applications is Sunday 21 August 2016 (23:55).
Please note, we are unable to confirm receipt of
appli cations; only those candidates who are successful in the
initial sift will be contacted and invited to attend an interview.
Job Opportunity – UKTI Market Advisor
Markaðs- og auglýsingastofa
-Grafískur hönnuður
-Sérfræðingur í vef- og samfélagsmiðlum
Við erum Markaðs- og auglýsingastofa í breytingarfasa
í leit að drífandi og hressum liðsfélögum í teymi fjölhæfs
fólks.
Við leitum að:
Grafískum hönnuði
Verkefnin eru fjölbreytileg og þú munt framleiða efni fyrir
prent, sjónvarp og stafræna miðla, allt frá hugmynd að
tilbúnu efni.
- Framleiða auglýsingar, bæklinga, plaköt,
umhverfisauglýsingar, merkingar o.fl.
- Búa til skjáefni, svo sem vefborða og efni fyrir vefsíður
- Myndatökur og myndvinnsla
Sérfræðing í vef- og samfélagsmiðlum
Þú ert með daglega umsýslu, ritstjórn og þróun á heima-
síðum ásamt umsjón og hugmyndavinnu fyrir hina ýmsu
samfélgsmiðla og markaðssetningu tengda þeim.
Umsækjendur þurfa að hafa reynslu í sínu fagi, vera hug-
myndarík, ábyrgðarfull, vinna sjálfstætt og hafa gott auga
fyrir smáatriðum og gæðum. Hafa góð tök á íslensku og
textauppsetningu ásamt því að hafa gaman að mann-
legum samskiptum.
Við hlökkum til að heyra frá þér.
Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst 2016
Umsóknir ásamt ferilskrá og sýnishornum af verkum
sendist á box@frett.is merkt :
“Markaðs- og auglýsingastofa”
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Ölgerðin er eitt stærsta
fyrirtækið á sínu sviði.
Ölgerðin framleiðir, flytur inn,
dreifir og selur matvæli og
sérvöru af ýmsum toga.
Áhersla er lögð á að vörur
fyrirtækisins séu fyrsta flokks
og að viðskiptavinir þess
geti gengið að hágæða
þjónustu vísri.
Störf í vöruhúsi
Ölgerðin leitar að öflugu fólki í vöruhús
www.olgerdin.is
Ölgerðin rekur stórt og tækni legt
vöruhús með u.þ.b. 100 starfsmönnum
sem sjá um móttöku og afgreiðslu
pantana t i l v iðskiptavina.
Unnið er á dag-, kvöld og næturvöktum.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Umsækjendur þurfa að geta haf ið
störf sem fyrst .
Umsóknarfrestur er
ti l og með 31. ágúst nk.
Sótt er um á heimasíðu Ölgerðar innar:
http://umsokn.olgerdin.is
HLUTVERK OG ÁBYRGÐ:
• Ti l tekt og afgreiðsla pantana
• Móttaka á vörum
• Ti l fa l landi störf sem t i lheyra
í stóru vöruhúsi
HÆFNISKRÖFUR
• Aldur 20+
• Hreint sakavottorð
• Þjónustulund, stundvísi og sjálfstæð
vinnubrögð
• Góð samskiptahæfni, samviskusemi
og jákvæðni
• Bílpróf er skilyrði, lyftarapróf er kostur
1
3
-0
8
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
4
0
-F
8
2
8
1
A
4
0
-F
6
E
C
1
A
4
0
-F
5
B
0
1
A
4
0
-F
4
7
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
8
_
2
0
1
6
C
M
Y
K