Fréttablaðið - 13.08.2016, Qupperneq 70
| AtvinnA | 13. ágúst 2016 LAUGARDAGUR22
VERSLUNARSTJÓRI ÓSKAST
í nýja og spennandi útivistarverslun á Skólavörðustíg
- Leitum einnig af starfsfólki í almenn afgreiðslustörf -
HÆFNISKRÖFUR HELSTU VERKEFNI
Brennandi áhugi af útivist.
Reynsla af verkstjórn kostur.
Góð tungumála kunnátta.
Framúrskarandi þjónustulund.
Reynsla af verslunarstörfum.
Fumkvæði og metnaður í starfi.
Dagleg stjórnun og verslunar.
Sala og þjónusta við viðskiptavini.
Birgðahald.
Daglega umhirða verslunar.
Framstilling á vörum.
Gluggaútstillingar.
- Umsóknarfrestur rennur út 1.september -
ÁHUGASAMIR ERU BEÐNIR UM AÐ
SENDA FERILSKRÁ Á NETFANGIÐ:
hekla@heklaiceland.com
Við leitum að góðu og skapandi fólki með margvísleg áhugamál,
reynslu og bakgrunn. Fólki sem hefur brennandi áhuga á að vinna
með börnum og unglingum og móta með þeim fjölbreytt og
skemmtilegt frístundastarf.
Frístundaheimilin eru starfrækt við alla grunnskóla Reykjavíkurborgar
eftir að hefðbundnum skóladegi lýkur. Á frístundaheimilunum eru
6-9 ára börn. Sértæku félagsmiðstöðvarnar eru á fjórum stöðum
í borginni, þangað sækja 10-16 ára börn og unglingar frístundastarf eftir skóla.
AtA
GaN!
www.reykjavik.is
í Bði Ru
hTaSör Með
sIgNlUm In-
tím EfR ádI
í ölM ErM
bGaNn
FRÍSTUNDAHEIMILI OG FÉLAGSMIÐSTÖÐVAR
ÓSKA EFTIR FRÁBÆRU FÓLKI TIL STARFA
Sæk uM á W.K./sRf
kopavogur.is
Kópavogsbær
Spennandi störf
hjá Kópavogsbæ
Leikskólar
· Leikskólakennari í leikskólann Álfatún
· Leikskólakennari í leikskólann Austurkór
· Leikskólasérkennari í leikskólann Austurkór
· Deildarstjóri í leikskólann Kópahvol
· Deildarstjóri í leikskólann Núp
· Leikskólakennari í leikskólann Urðarhól
Grunnskólar
· Þroskaþjálfi í Álfhólsskóla
· Sérkennari fyrir einhverfa í Álfhólsskóla
· Stærðfræðikennari í Hörðuvallaskóla
· Starfsmaður í mötuneyti í Hörðuvallaskóla
· Skólaliðar í dægradvöl í Kópavogsskóla
· Skólaliðar í dægradvöl í Lindaskóla
· Starfsmaður mötuneytis Salaskóla
· Starfsmenn í dægradvöl í Smáraskóla
· Skólaliðar í dægradvöl í Snælandsskóla
· Starfsmenn í dægradvöl í Vatnsendaskóla
Velferðarsvið
· Þroskaþjálfi á heimili fyrir fatlaða
· Starfsmenn á heimili fyrir fatlaða
· Starfsmaður í íbúðarkjarna fyrir fatlaða
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is,
þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari
upplýsingar.
Framleiðslufyrirtækið SILENT leitar að manneskju með
reynslu í kvikmyndatöku í haust. Um er að ræða fullt
starf frá og með 1. september.
Við hjá SILENT sérhæfum okkur í upptöku og
framleiðslu myndbanda fyrir vefinn. Við tökum upp
og eftirvinnum allt mögulegt, t.d. myndbönd fyrir
samfélagsmiðla, ráðstefnur, viðburði, kynningarefni fyrir
hin ýmsu fyrirtæki og fleira í þeim dúr. Einnig tökum við
að okkur stærri verkefni eins og sjónvarpsauglýsingar
og tónlistar myndbönd, en kjarninn okkar er snögg og
flott myndvinnsla á contenti og öðru markaðsefni.
Helstu hæfniskröfur eru:
• Reynsla af kvikmyndatöku
• Reynsla og hraði í eftirvinnslu á Premier
• Gott auga fyrir fallegum skotum og gera skapandi
sögu
• Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
• Sveigjanleiki, jákvæðni og brennandi áhugi á
framleiðslu og upptöku myndbanda
Okkur finnst alveg hrikalega gaman í vinnunni!
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í gleðinni með
okkur, vinsamlegast sendu ferilskrá á info@silent.is
TÖKUMAÐUR ÓSKAST
1
3
-0
8
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
4
0
-F
D
1
8
1
A
4
0
-F
B
D
C
1
A
4
0
-F
A
A
0
1
A
4
0
-F
9
6
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
8
_
2
0
1
6
C
M
Y
K