Fréttablaðið - 13.08.2016, Qupperneq 72
| AtvinnA | 13. ágúst 2016 LAUGARDAGUR24
Skóla- og frístundasvið
Ölduselsskóli
umsjónarkennari á miðstigi
Við Ölduselsskóla er laus staða umsjónarkennara í 7. bekk
Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst 2016 og
skal umsóknum skilað á vef Reykjavíkurborgar
http://reykjavik.is/laus-storf
Nánari upplýsingar um starfið veitir Börkur Vígþórsson
skólastjóri í tölvupósti borkurv@rvkskolar.is og
síma 4117470
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut
kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það
margbreytilega samfélag sem borgin er.
Hjá Bakarameistaranum starfa nú um 130 sam-
heltnir starfsmenn við framleiðslu og þjónustu í
þeim fimm verslunum sem fyrirtækið rekur.
Bakarameistarinn ehf. er staðsettur í Suðurveri,
Mjóddinni, Glæsibæ, Húsgagnahöllinni og á Smára-
torgi.
Sért þú þeim kostum gæddur sem við leitum að,
hvetjum við þig að leggja inn umsókn.
Umsóknareyðublöð er að finna á heimasíðu
Bakarameistarans www.bakarameistarinn.is
og í afgreiðslu verslana okkar.
Bakarameistarinn opnaði sína fyrstu verslun árið
1977 í Suðurveri. Stefna Bakarameistarnans hefur
verið allt frá stofnun sú að vera leiðandi smá-
sölufyrirtæki sem býður breitt úrval af brauðum,
tertum og bakkelsi, jafnframt því að vera í farar-
broddi með nýjungar og öflugt vöruþróunarstarf.
Bakarameistarinn ehf. vill veita viðskiptavinum
sínum hraða og góða þjónustu með jákvæðu og
metnaðarfullu starfsmönnum.
Viltu ganga
til liðs við okkur ?
Við hjá Bakarameistarnum ehf. leitum að jákvæðum
metnaðarfullum einstaklingum með ríka þjónustulund til að
ganga til liðs við okkur. Í boði eru bæði hlutastörf og fullt
starf en vaktir eru frá 7 til 13, 8 til 16, 10 til 19 og 12 til 19.
Kaffihús bakarameistarans
Ferskur vinnustaður
Við leitum af ábyrgðarfullum, heilsuhraustum og
duglegum einstaklingum til starfa.
Starfið felst í afgreiðslu og þjónustu við viðskiptavini,
bakstri, kaffigerð, þrifum og áfyllingu.
Ýmsir vinnutímar í boði, fullt starf virka daga,
eins hlutastarf með skóla.
Áhugasamir umsækjendur geta fyllt út umsókn á
heimasíðu okkar bakarameistarinn.is
Skólaþjónusta Árnesþings óskar eftir
talmeinafræðingi til starfa
Staða talmeinafræðings fyrir leik- og grunnskóla í
Hveragerðisbæ er laus til umsóknar. Um er að ræða 75%
stöðu. Talmeinafræðingur mun þjónusta tvo leikskóla og
einn grunnskóla. Nemendafjöldi er um 440
Starfssvið talmeinafræðings
• Stuðla að fyrirbyggjandi aðgerðum til að koma í veg
fyrir að frávik í málþroska verði að langvinnum
námserfiðleikum.
• Veita ráðgjöf til kennara og foreldra varðandi
talmeinamál.
• Halda námskeið fyrir kennara og foreldra með áherslu
á fyrirbyggjandi aðgerðir og snemmtæka íhlutun.
• Gerir málþroska og framburðargreiningar og sinnir
þjálfun og eftirfylgd.
• Mótar starf talmeinafræðings með öðrum
sérfræðingum Skólaþjónustunnar.
• Vinnur að endurmati og þróun skólaþjónustu
Árnesþings.
Talmeinafræðingur hefur frumkvæði að verkefnum í anda
markmiða þjónustunnar og vinnur í þverfaglegu samstarfi
við starfsmenn skólanna, kennsluráðgjafa, sálfræðinga,
talmeinafræðing, félagsráðgjafa, starfsfólk heilbrigðis-
þjónustu, aðra sérfræðinga, foreldra o.fl., til að stuðla að
skilvirkni þjónustunnar.
Menntunar- og hæfniskröfur talmeinafræðings
• Nám í talmeinafræðum frá H.Í. eða öðrum
sambærilegum menntastofnunum.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg.
• Hæfni í þverfaglegu samstarfi.
• Lipurð og færni í samskiptum
Umsóknarfrestur er til 25. ágúst 2016.
Umsóknir sendist til Hveragerðisbæjar, Sunnumörk 2,
810 Hveragerði eða á netfangið maria@hveragerdi.is.
Með umsóknum fylgi ferilskrá um störf umsækjanda og
menntun. Í samræmi við jafnréttisstefnu sveitarfélaganna
eru bæði karlar og konur hvött til að sækja um störfin..
Nánari upplýsingar veita:
María Kristjánsdóttir forstöðumaður Skóla- og velferðar-
þjónustu Árnesþings netfang maria@hveragerdi.is og
Hrafnhildur Karlsdóttir kennsluráðgjafi og teymisstjóri,
netfang hrafnhildur@arnesthing.is
Sunnulækjarskóli
Vegna forfalla vantar sérkennara og
forfallakennara til starfa við Sunnulækjarskóla.
Störfin krefjast kennsluréttinda, góðra skipulags
hæfileika og mikillar hæfni í mannlegum samskiptum.
Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru
mikilvægir eiginleikar.
Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjöl
breytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, teymis
vinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu
allra sem að skólastarfinu koma. Laun og starfskjör
eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar Sveitar
félaga og KÍ. Starfið hentar jafnt konum sem körlum.
Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu skólans:
http://www.sunnulaekjarskoli.is
Umsóknarfrestur er til 22. ágúst 2016.
Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu
og umsagnaraðilum sendist Birgi Edwald, skólastjóra,
birgir@sunnulaek.is eða Sunnulækjarskóli, Norður
hólum 1, 800 Selfoss.
Skólastjóri
Aðalbókari – Radisson Blu 1919 hótel
Radisson Blu 1919 hótel óskar eftir að ráða til sín aðalbókara.
Radisson Blu 1919 Hótel er 4 stjörnu hótel, búið öllum helstu þægindum Í hjarta miðbæ Reykjavíkur. 1919 Hótel er
nútímatímalegt hótel byggt á sígildum hefðum þar sem gæði, þjónusta og yfirburðir á öllum sviðum eru í fyrirrúmi.
Radisson Blu 1919 Hótel er hluti af Carlson Rezidor Hotel Group sem rekur hátt í 1,300 hótel um allan heim.
Helstu verkefni:
Umsjón, eftirlit og ábyrgð á bókhaldi 1919 hótels
Umsjón með bókhaldskerfi Navision
Uppgjör, afstemmingar, áætlana og skýrslugerð
Innra eftirlit
Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur:
Menntun / starfsreynsla sem nýtist í starfi, s.s. á sviði
viðskipta eða rekstrar
Frumkvæði, sjálfstraust og öguð vinnubrögð
Góð bókhalds og Excel-kunnátta er skilyrði
Góð þekking á Navision er skilyrði.
Góðir samskiptahæfileikar
Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
Umsóknarfrestur er til og með 4. mars nk .Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt ferilskrá inn á ensku á netfangið
sigridur.valdimarsdottir@radissonblu.com
Radisson Blu 1919 hótel óskar eftir
að ráða í eftirfarandi störf.
Matreiðslumaður 100%
Un ið er á 2-2-3 vöktum.
Hæfniskröfur:
• Áhugasemi og metnaður í starfi.
• Stundvísi og reglusemi.
• Sjálfstæð vin ubrögð.
• Góð færni í íslensku og e sku.
Starfs enn í gestamóttöku á kvöldvaktir 70%
Unnið er á 2-2-3 vöktum frá 16:00 – 00:00.
Hæfniskröfur:
• Geta u nið undir álagi/skipulagður
• Hæfni í ma nlegum samskiptum.
• Mjög gó færni í íslens u og ensku, bæði í tali og riti.
Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst nk.
Vinsamlegast tilgreinið hvaða starf er sótt um í fyrirsögn. Umsóknir skal senda á netfangið Solveig.gudmundsdottir@radissonblu.com.
Ef nánari upplýsinga r óskað vinsamlega t hafið sambandið við Sólveigu J. Guðmundsdóttur í síma 599-1011 ð skiljið eftir skilaboð hjá
gestamóttöku í síma 599-1000.
Okkur vantar bifreiðasmiði
og eða vana menn til starfa í réttingadeild.
Áhugasamir sendi inn umsóknir á
bjarni@bilastjarnan.is eða hringi í síma 778 6380
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ
auglýsir lausar stöður
Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á
aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum.
Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta
og nýta náttúruleg gæði.
Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og
íþróttamiðstöðina Lágafell.
Auglýst eru laus eftrfarandi störf:
• Staða leikskólakennara í deildarstjórn.
Hæfnikröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og metnaður
- Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum
í framkvæmd
• Staða matráðs (75% - 100% starf )
Hæfnikröfur:
- Þekking á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir
börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæmt viðmiðum
Manneldisráðs.
- Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup
og vörustjórnun.
- Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum
í mötuneyti
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2014.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða fyrri
störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is.
Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu skólans
www.hulduberg.is.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns-
dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir
síma 5868170 og 8670727.
Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin.
Leikskólinn Hulduberg í Mosfellsbæ
auglýsir lausar stöður
Hulduberg er sex deilda leikskóli. Þar eru um 140 börn á
aldrinum 2-5 ára og eru aldursblöndun á öllum deildum.
Áherslur í starfi leikskólans er umhverfismennt og að njóta
og nýta náttúruleg gæði.
Leikskólinn Hulduberg er staðsettur við Lágafellsskóla og
íþróttamiðstöðina Lágafell.
Auglýst eru laus eftrfarandi störf:
• Staða leikskólakennara í deildarstjórn.
Hæfnikröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og metnaður
- Lausnamiðuð hugsun og færni til að koma hugmyndum
í framkvæmd
• Staða matráðs (75% - 100% starf )
Hæfnikröfur:
- Þekkin á gerð matseðla og samsetningu fæðis fyrir
börn frá 18 mánaða aldri til 6 ára samkvæ t viðmiðum
Manneldis áðs.
- Frumkvæðni og skipulagshæfni við innkaup
og vörustjórnun.
- Færni sem nýtist í starfi og reynsla af störfum
í mötuneyti
Laun eru greidd í samræmi við kjarasamning Sambands
íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Umsókna frestur er til 4. janúar 2014.
Umsóknir ásamt upplýsi g m um menntun og/eða fyrri
störf skulu berast á netfangið hulduberg@mos.is.
Upplý i gar um leik kólann má finn á heimasíðu skólans
www.hulduberg.is.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri Þuríður Stefáns-
dóttir og aðstoðarleikskólastjóri Guðrún Viktorsdóttir
síma 5868170 og 8670727.
Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um störfin.
Lágafellsskóli Mosfellsb
Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi?
Lágafellsskóli í Mosfellsbæ r heildstæður gr nnskóli sem vinnur
í nda Uppbyggingarstefnunna . Starfsemi skólans f r fram í
tveimur byggingum þar sem 1. - 2. bekku er staðsettur í útibúi
skólans, Höfðabergi, ásamt 5 ára leikskóladeildum.
Lausar eru eftirtaldar stöður við skólann:
• Staða þroskaþjálfa, 80-100% starfshlutfall
• Tímabundin 50% staða sundkennara
• Staða matráðs við Höfðaberg, útibú skólans
• Stöður frístundaleiðbeinenda
Nánari upplýsingar um störfin má finna á vefsíðu Mosfellsbæjar
www.mos.is
Upplýsingar um störfin veitir Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri
í síma 5259200 eða 8968230. Umsóknir með upplýsingum um
menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila sendist rafrænt á
netfangið johannam@lagafellsskoli.is
Umsóknarfrestur um stöðurnar er til 19. ágúst 2016.
Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um.
Þarftu að ráða starf a n?
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauð ráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum
lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
1
3
-0
8
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
4
1
-1
0
D
8
1
A
4
1
-0
F
9
C
1
A
4
1
-0
E
6
0
1
A
4
1
-0
D
2
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
8
_
2
0
1
6
C
M
Y
K